Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1934, Qupperneq 123

Læknablaðið - 01.12.1934, Qupperneq 123
LÆKNABLAÐIÐ 193 Krabbamein í meltingaríærum.'1' (d i a g n 0 si s). Eftir dr. mcd. Halldór Hansen. Krabbamein er ein tiðasta dánarorsök mannanna og telja sumir, aS þa5 fari í vöxt.* ** Hér á landi dóu, samkvæmt heilbrigðisskýrslum, 133 úr krabbameini árið 1932, en 95 árið 1923; árin þar á milli hefir dánartalan verið breyti- leg, þetta 106—145 dauðsföll á ári úr krabbameini eða rétt innan við 10 af hundraði allra dauðameina. I Berlínarborg reyndist krabbamein 16 af hundraði allra dauðameina það sama ár. Lengst af var morbititet — mortalitet er um krabbamein var að ræða, en á síðari tímum hefir þetta breyst að mun, svo að nú er unt að lækna krabbamein í mörgum tilfellum í lengri og skemmri tíma, já meira að segja í nokkrum tilfellum endanlega (definitivt). Er það að nokkru levti betri aðstöðu, við að þekkja sjúkdóminn á byrjunarstigi, að þakka, en einnig vegna framfara í lækningu á því, einkum og sér í lagi geislalækn- ingum (radium, röntgen). Sá hængur er þó á geislalækningum enn])á sem komið er, að ekki er unt að lækna krabbamein, að neinu ráði, í djúptliggjandi líffærum, með geislum, skurðlœkning er því ennþá sú eina lækningaraðferð, sem hægt er að beita við krabbamein í meltingarfærunum (þ. e. maga og þörmum), ef gera á sér von um fullkomna (radical) lækningu og það þó að eins, ef um góðkynja krabbamein, eða krabbamein á byrjunarstigi er að ræða. Að þekkja sjúkdóm á byrjunarstigi er ávalt œskilegt, en hvergi má segja jafn bráðnauðsynlegt eins og ef krabbamein í meltingarfcerunmn á í lilut, ekki síst ef tillit er tekið til þess, að krabbamein í maganum einum sam- an virðist vera nær því eins algengt og krabbamein í öllum öðrum líffær- um til samans. Fátt er þó, vandasamara en að ná því marki og ber margt til þess. Langflestir sjúklingar með krabbamein í maga eða þörmum leita alls ekki læknis fyr en sjúkdómurinn er kominn á hátt stig. Almenningur trú- ir því ekki, að jafn ægilegur sjúkdómur og krabbameinið er í hans aug- um, geti átt sér stað, án verkja eða kvala, þeir ljúka nær allir upp sama munni, er þeir loks, langt leiddir, leita læknis: „Eg er viss um, að það er ekkert alvarlegt, sem að mér gengur, því eg hefi ekki haft neina verki.“ Hin hliðin snýr að lœknunum. Hversu oft kemur ekki sjúklingur til lækn- is, vegna óljósra einkenna frá meltingarfærunum, útlit sjúklingsins er gott, lík meltingartruflun hefir gert vart við sig áður, eða e. t. v. staðið árum saman og læknirinn grunar ekki annað en hér sé um saklausan gastritis e. þ. u. 1. að ræSa, hann gefur meðöl og matarræöisreglur, er bæta sjúk- dóminn í bili, sjúklingurinn treystir því, að öllu sé óhætt, úr því læknir- inn gerði ekki meira úr sjúkdóminum og svo dregst alt á langinn, þar til í óefni er komið. * Nokkuð stytt. ** Próf. Most í Breslau telur að þar hafi 63.000 dáið úr krabbameini 1925, en 66.500 úr berklaveiki; næsta ár var þetta hlutfall 66.000:61.000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.