Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1934, Side 126

Læknablaðið - 01.12.1934, Side 126
196 LÆKNABLAÐIÐ diagnosis. Ekki er óalgengt, a<5 cancer tumor sé aumur viðkomu (serosa erting) í maga eða þörmum, en oftast er hann harður og hnökróttur við- komu. Þýöingarmikiö er og að prófa hreifanleikann og þaö hvort unt er að halda tumor kyrrum við öndun. Cancer coeci finst oftast tiltölulega snemma við palpation, en verður oft helaumur, vegna secundær bólgu, og getur þá líkst tuberkulose eða tumor við appendieitis. Sama má segja um cancer ofarlega í flcxura sigmoidea og enda í colon dcsccndcns. Sé tumor í flexura coli dextra eða sinistra eða á mótum rectum og fl, sigmoidea. er ekki unt að palpera hann fyr en seint og siðarmeir. Nauðsynlegt er jafn- an að láta sjúklinginnn hreinsast vel, ef grunur er um tumor coli og að vanrækja aldrei exploration per rectum. Almenn objektiv einkenni: Af þeim er cancer anæmia og kakexia al- gengust og mest áberandi, vöðvarírnun o. s. frv., en hafa verður hug- fast, að í sumum tilfellum koma slík einkenni mjög seint, að sjúklingarn- ir geta verið holdugir, haft ágætt blóð og blómstrandi útlit, er beinlínis gerir sjúkdóminn mjög ósennilegan, ef læknirinn hefir ekki kynst slikum tilfellum. Minst hefir verið á hita, hörundskvilla og gulu, en bæta má við metastasar í hörundi, við nafla og í regionær eitlum. — Eg vil í þessu sambandi vara collegana sérstaklega við því, að láta ekki aðra sjúkdóma, er knnna að uppg'ótvast við rœkilega skoðnn, lciða athyglina frá krabba- meininu, enda þótt að þeir gœtu skýrt eða vcrið nœg orsök að umkvört- unum sjúklingsins. — Af slíkum sjúkdómum, er reynslan sýnir að læknar þráfaldlega taka fyrir aðalsjúkdóminn og missa þannig sjónir á krabba- meininu, má nefna: „Echinococcus, hernia, ren nobilis, fæcal tumores,. myomata uteri (gegn cancer fl. sigmoid.), arteriosclerosis, morbus cordis, tuberkulosis pulmonum, anæmia perniciosa o. fl.“ Kliniskar rannsókn ir: Magarannsókn: Eins og vitaS er, fylgir sýruvöntun langvenjulegast krabbameini í maga, en engan veginn meinsemd í þörmum. Ekki er þó óalgengt, aS kongo haldist jákvæður viS c. ventriculi, eink- um við ulcerocancer og við stenoserandi cancer mælast bundnu sýrurnar oft mjög háar, en kongo-talan hlutfallslega lág eða o. Meiri þýðingu hefir það, hvort Giinsburg eða Boas rcagens (sú eiginlega óbundna HCI) gef- ur jákvætt eða neikvætt svar; það er þó tæpast unt að útiloka cancer,, enda þótt HCl. sé finnanleg (sjá dæmi 4). Tæmingarhindrun að ráði (8—12 klst.) samfara achylia, eða hypochylia er ávalt mjög grunsamt cancer-einkenni, þó skyldi enginn treysta því, nema ef hún helst þrátt fyrir nokkrar magaskolanir. Alveg ómeltir, seigir band- vefs-, kjöt- eða fituklumpar koma naumast fyrir við benign strictur. Magablæðing við dælingu er grunsamt einkenni, ef blóðið er dökkleitt og þunt og kemur án þess, ,aS sjúklingurinn kúgist aS mun. Blóð í hœgðum (occult) er mjög grunsamlegt og eitt fyrsta og ábyggileg- asta kliniska einkennið, ef það er að mun, er constant við endurteknar rann- sóknir og vel sé trygt aS þaS stafi ekki frá fæSu*, rnunni, lungum, koki eöa nefi. Allsterk bensidin upplausn er besti reagensinn. Hinsvegar útilokar það * Sjúklingurinn hafi ekki etiS blóSmengaSa fæSu og hafi haft hægSir 3var til 4 sinnum eftir það, eSa laxerað rækilega áðitr en sýnishom er tekið til rann- sóknar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.