Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1934, Page 127

Læknablaðið - 01.12.1934, Page 127
LÆKNABLAÐIÐ 197 enganveginn cancer þótt benzidinpróf sé neikvætt, einkum ekki scirrhus í maga, c. oesophagi, c. coli og cancer pancreatis, það sanna mjög vel con- stateruÖ dæmi, en hafa verður hinsvegar strangar gætur á því að benzidinið sé ekki orðið ónothæft. Röntgen: Dýrmætasta hjálparmeðalið við cancer diagnosis í meltingarfærum er óefað Röntgenáhaldið. — Mjög sjaldan á sér stað, að Röntgen sýni ekki ■einhver missmíð (strictur, defect) á kral)bameinssýktum maga, þörmum eða vélinda. Við gegnlýsingar og seríumyndir sjást einkenni byrjandi c. ventri- culi oft að eins sem stirðleiki á litlu svæði á curvatura minor eða líkt því sem peristaltiska aldan slitni þar í sundur. — Að eins má ekki treysta já- kvæSri röntgenmynd of vel, ef hún er ekki alveg ótvíræS. Býsna typiskir •defectar og deformationes geta komið fyrir af öðrum ástæðum (adhær- ensar, extragastr. intumescens. etc.) eða jafnvel án þess að aðrar orsakir finnist. Ekki er heldur æfinlega auðið að skera úr því, hvort nische staf- ar af ulcus simplex eða ulcus cancrosum, en hitt er ekki um að deila, að röntgenmyndun er óhjákvæmileg í flestum tilfellum, ef gera á sér vonir um, að geta þekt krabbamein á byrjunarstigi í meltingarfærunum. Gastroscopia hefir rutt sér mikið til rúms hin síðari ár og kemur stund- um að notum, er vafi leikur á um röntgen-diagnosis, enda orðin meðfæri- leg og hættulitil rannsóknaraSferS meS beygjanlegu gastroscopunum (Wolff—-Schindler). Recto-romanoscopia er og óhjákvæmileg rannsóknaraðferð við cancer grun í rectum og neðri hluta fl. sigmoidea, enda þótt í síðari tilfellum þurfi oft að leita til Röntgen jafnhliða. Intracutan cancerreaktion, kend við Freund og Kaminer* er sennilega sú eina „specifik“-rannsóknaraSferS, er reynst hefir nokkurs virSi í cancer- diagnosis enn sem komið er. Orater og Arens** hafa nýlega kontrolprófað aðferð þessa og reynst hún ábyggileg, en að vísu áttu að eins í hlut ótviræðir cancer-sjúklingar. Blóðsökk lækkar við cancer og þvi meira, sem lengra liður á sjúkdóm- inn, en það getur þó haldist óbreytt og þá einkum í byrjun sjúkdómsins (Holböll)***, er skiljanlega dregur mjög úr gildi þessara rannsókna. Að lokum útdrættir úr nokkrum sjúkrasögum, er sýna hversu erfitt er oft aS þekkja meS vissu krabbamein í maga.þ Zusammenfassung. 1. Trotz der grosen Fortschritte der Strahlentherapie bleibt doch die chirurgische Behandlung die einzige Therapie die Aussichten auf voll- kommene Heilung von cancer ventriendi und c. intestini hat, auch wenn es sich nur um Kancer im Anfangsstadium oder benignen Krebs handelt. * Sprautar 0,10—0,15 cm’ af cancer-fitusýrum uppleystum í 0,3% trikresoli — og veldur haS vel afmörkuðum hnút í húS cancer-sjúklinga, sem er Iengi að hverfa. ** W. m. Woch nr. 10, 1934. *** Bibliotek f. Laeger 1931, bls. 497. t Hér er mörgirm dienmm slept.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.