Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Page 60

Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Page 60
-58- hæpið að hafa slík sjónarmið að leiðarljósi. En önnur og áþreifanlegri álitaefni koma upp við val á grunnári. Verður nú getið þeirra helstu. Um leið og ákveðið er að skipta um grunnár þarf að taka afstöðu til þess, hvort jafnframt eigi að staðvirða fyrri ár með verði hins nýja grunnárs. Það sem ynnist við nýja staðvirðingu fyrir fyrri ár væri að þá fengist samræmd talnaröð um magnbreytinguna, sem jafnframt uppfyllti það skilyrði að einstakir undirliðir hverrar samtölu væru sam- leggjanlegir, þ.e. "additively consistent". Okostirnir eru aftur á móti þeir að þessi endurskoðun væri kostnaðarsöm og mundi riðla öllum fyrri magnvisitölum i' hvert skipti sem skipt væri um grunnár. Þá má og efast um réttmæti slfkrar endurskoðunar almennt vegna vandkvæða á sambærileika milli vörutegunda og verðhlutfalla þegar yfir langt ti'mabil er litið. Annar möguleiki er að endurreikna ekki staðvirðingu fyrri ára þegar nýtt grunnár er tekið upp. Sú aðferð felur það i' sér að nota þarf keðjuvi'sitölu þegar magnbreytingar eru skoðaðar aftur fyrir grunnárið. En Þvi' fylgir að ekki er lengur tryggt að ti'maraðirnar verði innbyrðis sam- leggjanlegar. Of traar keðjutengingar eru þvi' ekki taldar æskilegar. Af þessu má sjá, að ýmis álitaefni koma upp við val á grunnári. Niðurstöður alþjóðastofnana, eins og Sameinuðu þjóðanna og OECD, i' þessum efnum eru þær helstar að skipta eigi um grunnár i' þjóðhagsreikningum ekki sjaldnar en á ti'u ára frest en ekki oftar en á fimm ára fresti. Jafnframt er það taiið æskilegt að vissu marki að endurreikna fyrri ár þegar tekið er upp nýtt grunnár við staðvirðingu. í þessari skýrslu er árið 1975 notað sem grunnár eða staðvirðingarár, en jafnframt er áformað að taka upp sfðar nýtt staðvirðingarár, og þá árið 1980. Þetta er meðal annars gert til samræmis við ráðstöfunaruppgjör þjóðhags- reikninga, og er þá farið að tilmælum alþjóðastofnana. Um- reikningur til nýs grunnárs er all viðamikið mál, ef farið er ofan i' smæstu sundurliðanir i' hverri atvinnugrein. Hins vegar er einnig unnt að fara skemmri leið með þvi' að nota sömu magnvi'sitölur og áður fyrir hverja atvinnugrein, en nota sem vog á þessar magnvi'sitölur vergar þáttatekjur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1980

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhagsreikningar 1973-1980
https://timarit.is/publication/997

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.