Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Side 70

Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Side 70
-68- við þegar ómögulegt eða mjög erfitt er að meta breytingar framleiðsluvirðis. Dæmi af þessu tagi er framleiðsla á sér- hæfðum fjárfestingarvörum, svo og þeim vörum sem lengi er verið að framleiða. Hér mætti nefna skipasmi'ðaiðnað og almenna byggingarstarfsemi. Framleiðslubreytingar i' þessum greinum eru oft á trðum nátengdar breytingum aðfanga. Jafrt- framt er þó oftast reynt að fá fleiri vi'sbendingar um fram- leiðslubreytingar, svo sem um breytingar á vinnuafli i' við- komandi greinum. Þriðja nálgunaraðferðin, sem nefnd var, er aö nota vinnuaflið sem vi'sbendingu um breytingu vinnsluvirðis. I' fljótu bragði gæti þetta virst afar nærtækur mælikvarði i' þeim atvinnugreinum, sem selja ekki þjónustu si'na á almennum markaði, sérstaklega ef vinnulaunin eru jafnframt stærsti þáttur vinnsluvirðisins, eins og raunar á sér stað i' opinberri þjónustu. Við nánari athugun kemur þó i' Ijós, að þaö liggur alls ekki i' augum uppi hvernig unnt er að fá sem réttasta mynd af "breytingu vinnuaflsins". Það sem i' raun réttri er verið að leita að er magnbreyting þeirrar þjónustu, sem vinnuaflið veitir. Við mat á þeirri magn- breytingu koma upp álitaefni eins og þau, hvernig fara skuli með þær gæðabreytingar sem stöðugt eiga sér staö á vinnuaflinu. Ljóst er að þessar gæðabreytingar koma ekki inn i' myndina ef aðeins er litið á vinnuti'ma eða ársverk einstakra starfshópa. Hins vegar má segja að unnt ætt i að vera að taka tillit til gæðabreytinga, sem stafa af þvi' til dæmis að starfsmönnum með hærri meðallaun fjölgaði hlut- fallslega miðað við hina, sem lægri laun hefðu. Þetta mætti gera með þvi' að nota launahlutföll á grunnári sem vog á fjölgun starfsmanna i' hverjum hópi. Eftir stendur hins vegar það vandamál hvernig meta eigi gæðabrey tingar á vinnuaflinu innan hvers hóps. Almennt má segja að á þessu sé engin ein viðhli'tandi lausn. Hér ber þó að hafa i' huga, að flestar athuganir benda til þess, að sé litið yfir nokkurt árabil, sjást ótvi'- ræð merki þess að staðvirt vinnsluvirði á hverja vinnu- einingu fer vaxandi. Þetta á við i' flestum atvinnugreinum og flestum löndum og bendir ótvi'rætt til þess, að magnvi'si- tala vinnuafls, sem notar einungis vinnuti'ma eða vinnu- vikur, vanmeti vöxt vinnsluvirðis á föstu verði. Með öðrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1980

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1980
https://timarit.is/publication/997

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.