Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 53

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 53
ÚLTRAFJÓLUBLÁIR GEISLAR OQ JURTAGRÓÐUR- Eftir Jónas Kristjánsson. Þá hafa últrafjólubláir geislar ekki síður áhrif á vöxt og þroska jurtanna. Tilraunir til þess að sýna þetta hafa verið gjörðar á þann hátt, að láta þá skína á jarðar- berjaplöntur. Hafði það þau áhrif á vöxt berjanna, að þau náðu full- uiu þroska á hálfu styttri tíma en annars. Þessir geislar stöfuðu frá kunstugu ljósi en áhrif hinna bláu geisla frá því eru samskonar og írá hinum bláu geislum sólarljóss- lns. Þannig er því sennilega varið ^neð allan jurtagróður á voru norð- læga kalda landi. Rannsóknir hafa kent til þess, að hjer sé tiltölulega *nikið af últrafjólubláum geislum í sólarljósinu. Þegar sólar nýtur á nnnað borð nær mikið af þeim yfir borði jarðar, vegna þess að loftið er þú svo tært og hreirit. Ér ekki úlíklegt að þannig standi á því, að Jurtir geta náð svo miklum þroska upp við jökla, þar sem annars nýi> ur skjóls fyrir köldustu áttinni. Þorskalýsið fjörvirík fæða. Þorskalýsið tekur flestri annari fæðu fram að fjörviauðgi eins og þegar hefir verið á minnnst. Þar að auki er það og hinn bezti líf- gjafi. Geri eg ráð fyrir að gömlu sjómennirnir viðurkenni þetta. — Þeir reru til fiskjar á opnum róðr- arbátum og neyttu vanalega eins- kis áður en þeir reru, annars en sjálfrunnins þorskalýsis. — Voru margir þeirra hinir hraustustu menn og sterkir í bezta lagi. Fyrir allmörgum áratugum var það al- gengt að ungir menn úr Húna- vatns- og Skagafjarðarsýslum sóttu suður til sjóróðra. Hefi eg heyrt marga þeirra segja, að yfir vertíðina hafi þeir tekið mikinn þroska bæði á afl og vöxt. Höfðu 10*

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.