Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 53

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 53
ÚLTRAFJÓLUBLÁIR GEISLAR OQ JURTAGRÓÐUR- Eftir Jónas Kristjánsson. Þá hafa últrafjólubláir geislar ekki síður áhrif á vöxt og þroska jurtanna. Tilraunir til þess að sýna þetta hafa verið gjörðar á þann hátt, að láta þá skína á jarðar- berjaplöntur. Hafði það þau áhrif á vöxt berjanna, að þau náðu full- uiu þroska á hálfu styttri tíma en annars. Þessir geislar stöfuðu frá kunstugu ljósi en áhrif hinna bláu geisla frá því eru samskonar og írá hinum bláu geislum sólarljóss- lns. Þannig er því sennilega varið ^neð allan jurtagróður á voru norð- læga kalda landi. Rannsóknir hafa kent til þess, að hjer sé tiltölulega *nikið af últrafjólubláum geislum í sólarljósinu. Þegar sólar nýtur á nnnað borð nær mikið af þeim yfir borði jarðar, vegna þess að loftið er þú svo tært og hreirit. Ér ekki úlíklegt að þannig standi á því, að Jurtir geta náð svo miklum þroska upp við jökla, þar sem annars nýi> ur skjóls fyrir köldustu áttinni. Þorskalýsið fjörvirík fæða. Þorskalýsið tekur flestri annari fæðu fram að fjörviauðgi eins og þegar hefir verið á minnnst. Þar að auki er það og hinn bezti líf- gjafi. Geri eg ráð fyrir að gömlu sjómennirnir viðurkenni þetta. — Þeir reru til fiskjar á opnum róðr- arbátum og neyttu vanalega eins- kis áður en þeir reru, annars en sjálfrunnins þorskalýsis. — Voru margir þeirra hinir hraustustu menn og sterkir í bezta lagi. Fyrir allmörgum áratugum var það al- gengt að ungir menn úr Húna- vatns- og Skagafjarðarsýslum sóttu suður til sjóróðra. Hefi eg heyrt marga þeirra segja, að yfir vertíðina hafi þeir tekið mikinn þroska bæði á afl og vöxt. Höfðu 10*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.