Sagnir - 01.05.1982, Page 12
annað
Tafla 1. 1641—1650.
fr hrd sp ósk alls
Rangárvallasýsla : 167 19 12 2 200
Árnessýsla 149 31 16 2 198
Barðastrandasýsla 123 27 16 0 166
Gullbringusýsla 130 8 2 1 141
Snætellssýsla 128 10 0 0 138
Síðusýsla 114 4 16 0 134
ísafjarðarsýsla 96 19 9 0 124
Húnavatnssýsla 103 14 4 2 123
Eyjafjarðarsýsla 88 19 6 0 113
Norðursýsla 80 9 10 2 101
Skagafjarðarsýsla 44 19 5 0 68
Borgafjörður sunnan Hvítár 46 11 6 0 63
Borgarfjörður vestan Hvítár 41 6 7 0 54
Strandasýsla 27 16 2 0 45
Austfjarðasýsla 31 10 0 1 42
Kjósarsýsla 24 3 2 0 29
Dalasýsla 20 6 0 0 26
Alls................................ 1411 231 113 10 1765
Fjöldi afbrota alls: 1909.
20
16
37
10
19
9
1
11
3
1
1
7
5
0
0
3
1
744
Skýringar:
fr: frillulífisbrot.
hrd: hórdómsbrot.
sp: sifjaspell.
ósk: óskilgreind tilfelli, þar sem ekki er tekið
fram hvers eðlis siðferðisbrotið er, eða
skilst ekki.
annað: algengust eru þjófnaður og slagmál.
Siðferðisbrot eru 92,5% af öllum afbrotum.
Frillilífisbrot eru 79,9% af öllum siðferðisaf-
brotum.
Hórdómsbrot eru 13,1% af öllum siðferðis-
brotum.
Sifjaspell eru 6,4% af öllum siðferðisbrot-
um.
Óskilgreind eru 0,6% af öllum siðferðisbrot-
um.
1765 (+ 12, sjá töflu 4.) íslendingar sekir um
siðferðisbrot á 9 árum. Þetta táknar að meir
en annan hvern dag hafi einn íslendingur ver-
ið tekinn fyrir ólöglegt kynlíf. Þetta gefur
kannski ekki alveg rétta mynd, því oftast
voru teknir tveir í einu, en þá má segja að 3.
til 4. hvern dag hafi par lent í höndum rétt-
vísinnar.
10