Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Side 15

Sagnir - 01.05.1982, Side 15
Gísli Kristjánsson: Frjálshyggjumenn eða rugludallar? Áhrif erlendra menningarstrauma á hug- myndir íslendinga um þjóðfélagsmál hafa löngum þótt forvitnilegt viðfangsefni. Á siðustu öld komu út í íslenskri þýðingu nokkrar bækur erlendra hugsuða, sem liklegar voru til að setja mark sitt á hugsun íslendinga. Þekktastar þessara bóka eru vafalaust Auðfrœði Arnljótar Ólafssonar en hún er að miklu leyti þýðing á Harmonies Economiques eftir franska hagfræðinginn Fredric Bastiat; og Um frelsið eftir John Stuart Mill í þýðingu Jóns Ólafssonar. Bæði þessi verk eru í anda þeirrar stefnu sem í dag er kölluð frjálshyggja. Ef marka má umsagnir þýðendanna í formálsorðum að verkunum hafa þeir Arnljótur og Jón tileink- að sér þessa hugmyndastefnu. Flestir munu sammála um að útgáfa bók- anna hafi litlum tíðindum sætt hér á landi. Helst var að vænta áhrifa frá þeim á Alþingi en þar sátu þeir félagar oftsinnis, t.d. báðir árið 1887. Á Alþingi 1887 komu m.a. fram tvö mál sem búast mátti við að sættu viðbrögðum frjálshuga manna. Annarsvegar frumvarp um takmörkun á þurrabúðarmennsku. Það var síðasta og harðasta tilraunin til að halda í vistarbandið og koma í veg fyrir lausa- mennsku. Hins vegar frumvarp (raunar eitt af mörgum) um löggildingu nýs verslunar- staðar og laut það að aukinni verslunarsam- keppni. Jón Ólafsson og frelsi einstaklingsins Frumvarpið um þurrabúðarmennskuna var samið af atvinnuveganefnd Neðri deildar Alþingis og var samþykkt breytingalítið.1) Síðustu árin áður en frumvarpið kom fram hafði þurrabúðarfólki fjölgað veru- lega. Yfirleitt settust menn að í þurrabúð við sjávarsíðuna og framfleyttu sér og sínum af sjávarafla eða daglaunavinnu. Markmið frumvarpsins var að sporna gegn þessari þró- Jón Ólafsson. Hann sagði að bókin Frelsið væri ,,engin skemmtibók; það kostar andlega áreynslu að lesa hana sér til fullra nota; en sú áreynsla borgar sig. “
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.