Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Blaðsíða 43

Sagnir - 01.05.1982, Blaðsíða 43
Konur fagna fengnum kosningarrétti við setningu Alþingis 1915. átti sér stað úti á landi. Síðast buðu konur fram til bæjarstjórnar í Reykjavík 1918. Konur kusu ekki lengur konur bara af því að þær voru konur, aðrir hagsmunir mótuðu stjórnmálin. Eftir að konur fengu kosningarétt og kjör- gengi til alþingis 1915, var nokkur hugur í þeim, en eftir minnkandi fylgi kvennalist- anna hafa þær eflaust hugsað sig um tvisvar. Bríet Bjarnhéðinsdóttir tók þátt í landskjöri til alþingis 1916 fyrir Heimastjórnarflokk- inn, en komst ekki að. Engin kona á þingi þrátt fyrir fengin rétt- indi, eitthvað varð að gera við því að áliti kvenréttindakvenna. Þegar landskjör stóð enn fyrir dyrum 1922 var ákveðið að bjóða fram kvennalista, að þessu sinni var Ingibjörg H. Bjarnason skólastjóri Kvenna- skólans efst á lista. Hún fékk 22,4% greiddra atkvæða og komst inn á þing, fyrst íslenskra kvenna. Ástæðan fyrir þessu mikla fylgi var að likindum sú að borgaraleg öfl sameinuðust um hana (3 þingmenn voru kosnir i þetta sinn). Framsóknarflokkurinn (stofnaður 1917) og Alþýðuflokkurinn (stofnaður 1916) voru í sókn, en ihaldsöflin voru enn sundruð. Þegar Ingibjörg hafði dvalið í þingsölum um sinn, sá hún ekki fram á að koma neinum málum áleiðis ein á báti og gekk því til liðs við samherja og varð einn af stofnendum íhaldsflokksins 1924. Það var Landspítalamálið sem Ingibjörg greiddi þessu verði. Faðmlag hennar við íhaldið var mörgum konum lítt að skapi, einkum eftir að hún greiddi atkvæði með innflutningi Spánarvínanna. Heill bæklingur var gefinn út um ,,svik“ Ingibjargar og er ekki að efa að hún átti sinn þátt í að kippa fótunum undan kvennaframboðum, þótt fleira hafi átt þar hlut að máli. 1926 var allur vindur úr framboðshreyfingu kvenna, þá hlaut kvennalistinn aðeins 3,5% atkvæða, en í framboði var Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Lauk þar með þessum kafla í sögu íslenskra kven- réttinda. Pólitísk þróun í landinu var öll í átt til harðra stéttaátaka og þegar svo var komið og borgaraleg réttindi fengin áttu konur ekki lengur samleið í pólitík. Næstu árin snéru kvenréttindakonur sér að velferðarmálum kvenna og barna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.