Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Side 57

Sagnir - 01.05.1982, Side 57
5. 1842 varð rétt ein kreppan í breskum iðnaði. Það ár söfnuðu Chartistar 3,3 milljónum undir- skrifta til þingsins sem áréttuðu kröfur um lýð- réttindi. í yfirlýsingunni sem fylgdi var bent á samhengið milli fátæktar verkafólks og þess að það hefði engin pólitísk réttindi. Tilmælunum var hafnað, en síðla sumars kom til mikilla verk- falla og átaka í kjölfar vaxandi atvinnuleysis. 6. í kjölfar iðnbyltingarinnar varð mikil upplausn meðal verkafólks. Sú fjölskyldumynd sem áður hafði ríkt raskaðist. Hftirspurnin eftir vinnuafli var mikil, einkum því sem ódýrara var. Konur og börn þræluðu myrkrana á milli í verksmiðj- um og námum, meðan atvinnuleysi ríkti lang- tímum saman meðal karla. Heilu kynslóðirnar ólust upp, án þess að kunna hin vanabundnu kynhlutverk. Börnin voru orðin að próleterum 9 ára gömul, stelpur urðu fullorðnar konur án þess að kunna að elda eða gera við föt. Endur- framleiðsla vinnuaflsins var öll í molum, auk þess sem konur reyndust harðir andstæðingar kapitalismans i byrjun 19. aldar. Þegar borgara- stéttin sá í hvert óefni var komið hófst laga- setning sem smámsaman kom konum út af vinnumarkaðnum og verkalýðshreyfingin tók undir, með því að krefjast þess að ein laun dygðu fjölskyldunni til framfærslu. Síðast en ekki síst voru börnin sett í skóla í ,,nýtt uppeldi“. Dorothy Thompson nefndi í fyrirlestri sínum að fyrir miðja 19. öld hefðu konur verið algengir gestir á verthúsum, en með ,,siðbótinni“ hvarf það úr sögunni og er svo enn i Englandi. (Sjá grein um fjölskyldu verkafólks í Kvindesituation og kvindebevægelse under kapitalismen NSU 1974. Greinin nefnist Konstitueringen af den proletariske familie set i historiskt perspektiv eftir Lene Dalgaard). 7. Hér bætti Dorothy Thomson því við að skipu- lagning verkalýðsfélaganna og „byrokrati- sering" þeirra hafi gert konunum erfiðara fyrir. Fundartímar urðu fastir og miðuðust við vinnu- tíma karlanna og einnig virtist svo sem öll þræl- skipulögð félagsform ættu illa við konur, þær létu einkum til sín taka í skyndiaðgerðum, með reiðina og réttlætiskenndina sem helstu vopn. Heimildir um Chartista eru sóttar í Socialismens Historie I, Suenson 1976, Sögu auðs og stétta eftir Leo Huberman, MM 1976 og Nya tidens várldshistoria e. Palmer og Colton, Svenska Bokförlaget 1969. 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.