Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Síða 78

Sagnir - 01.05.1982, Síða 78
Alþýðubókin bls. 65). Þjóðerni er óaðskiljanlegur hluti af per- sónuleika hvers manns, þáttur í allri hans til- vist, því sem hann er. Þjóð er ekki bara fólk sem vinnur í sama hagkerfi. Þjóð er andlegt samfélag. Samfélag manna sem tekur höndum saman um sköpun mannlifs og menningar eftir eigin höfði. Halldór Laxness hefur það eftir Sig. Kr. Péturssyni (Alþýðubókin bls. 45) að Guð hafi ,,ekki í tilgangsleysi látið mig fæðast af þessari þjóð í þessu landi. Sá íslendingur sem ætlar að hætta að vera ís- lendingur, hættir að vera það sem hann er.“ — Á þessu ætti og að byggjast samheldni og samhugur, stolt yfir öllu því sem landinu ger- ir vel. Ríkið ætti að vera vettvangur fyrir samvinnu og einingu. Þetta ætti að vera okk- ur frekar innan handar en í hinum rótgrónu stéttaríkjum Evrópu. Slíkt þjóðlíf hlýtur að byggjast á jafnrétti, frelsi til orðs og athafna. En íslenzka ríkið burðast við að halda uppi skólum sem kenna mönnum undirgefni og hlýðni, jafnframt því sem þeir þjálfa vinnu- afl. Það vantar her til að reka á smiðshöggið. En við þurfum engan her til að halda uppi innanlandsfriði. Við höfum allar aðstæður til að hagnýta okkur þau forréttindi sjálf- stæðs þjóðríkis að fara okkar eigin leiðir, en láta hvorki útlendinga né útlendar fyrir- myndir segja okkur fyrir verkum. Þannig leggjum við okkar eigin sérstaka skerf til menningar þjóðanna. En það verður ekki gert nema í hendur haldist skapandi starf og skilningur á sögu og erfð. Það er ekki í tízku núna að tala um vitund. En ég vona að lesandinn skilji hvað ég á við, þegar ég segi að án skýrrar þjóðarvitundar, skýrra þjóðarmarkmiða, verður sköpun þjóðarsögunnar samsafn tilviljunarverka. Frelsi kallar á ábyrð. Og það er torvelt að finna þá skynsemi sem ráða ber frjálsri þjóð, svo að hún verðskuldi frelsið. 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.