Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 83

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 83
Tæknimál 401 Þorsteinn Yng\’i Guðmundsson, framkvœmdastjóri Eskils: Tölvueyjar og tæknivætt bæjarfélag Endumýjun og uppbygging tölvukerfis Garðabæjar Tölvueyjar, þráðlaust netsamband og víðtæk far- tölvuvæðing voru árangur af frjóu samstarfi upplýsingatæknifyrirtækisins Eskils og starfs- manna Garðabæjar við veigamikla endurnýjun á tölvubúnaði fyrir bæjarskrifstofur Garðabæjar sem og grunnskóla bæjarfélagsins. Markmið Garðabæjar var að framvinda verkefn- isins yrði bæjarfélaginu sem hagkvæmust. Hlut- verk Eskils var að tryggja góða greiningu á þörfum notenda, skilvirkni í innkaupum og virkt eftirlit með framkvæmd samninga. Þannig var talið að fjárfesting bæjarfélagsins nýttist sem best og að hagsmunum þess væri best borgið. apríl 2000. Þessi skýrsla var lögð til grundvallar þeirri vinnu sem fór í hönd. Hugmyndin var að fartölvuvæða alla starfsmenn grunnskóla bæjarins ásamt því að auka skilvirkni netkerfa skólanna. Auk þess kom fram að ráða skyldi tölvuumsjónarmann í hvem skóla auk kennsluráðgjafa sem leiðbeina skyldi kennurum um notkun á tölvum í skólastarfinu. í framhaldi af því var svo rætt um að finna leiðir til að auka aðgengi nemenda að tölvum og að upplýsingaveitu Netsins. Síðasti áfanginn skyldi svo vera endurnýjun á búnaði á bæjarskrifstofum Garðabæjar. Ráðgjöf um uppbyggingu tölvukerfis Samvinna Eskils og Garðabæjar hófst snemma á árinu 2000 þegar starfsfólk Garðabæjar leitaði ráð- gjafar Eskils um uppbyggingu á tölvukerfum bæj- arins. Garðabær hafði skipað vinnuhóp sem sá um stefnumótun um notkun upplýsingatækni í grunn- skólum bæjarins. Vinnuhópurinn skilaði skýrslu í Þorsteinn Yngvi Guðnnmds- son, Jramkvœmdastjóri Eskils, hefur viðamikla reynslu úr upplýsingatœknigeimnum. Hann er einn stofnenda hug- búnaðaifj’rírtœkisins Hugs- andi menn þar sem hann starfaði sem markaðs- og mannauðsstjóri. Þar kom hann að ýmsum þáttum undir- búnings og greiningar við keifissmíði fyrirýmsa að- ila. Þorsteinn Yngvi hefur auk þess staifað við mark- aðs- og sölumál hjá EJS og í rekstrartengdum verk- efnum hjá OZ.COM. Þorsteinn er menntaður viðskiptafrœðingur frá Há- skólanum I Rey’kjavik þar sem hann lagði áherslu á frumkvöðlastaifsemi, alþjóðaviðskipti og markaðs- mál. Aukþessa er hann skrúðgarðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins i Ölfusi. í ofangreindum verkefnum fólst: • Gerð ástandslýsingar á núverandi búnaði. • Þarfagreining þar sem gerð er úttekt á þeim væntingum og þörfúm sem notendur hafa til nýrra kerfa. Væntingar og þarfir voru síðan vegnar saman gegn áætluðum kostnaði við að uppíylla þær. • Gerð útboðsgagna. • Mat á innsendum tilboðum, þar sem vegin eru saman verð og gæði þeirra lausna sem í boði eru. • Val á samningsaðila. • Samningagerð, þar sem skilgreint er nákvæmlega hvaða verkhlutum skyldi ljúka og hvenær. • Eftirfylgni og eftirlit með framvindu verksins fyrir hönd verkkaupa. Fyrsta hluta verkefnisins lauk farsællega í byrjun árs 2001 þegar starfsmenn grunnskóla Garðabæjar höfðu fengið fistölvur til umráða. Auk þess hafði verið skipt út ýmsum tækjabúnaði til að tryggja að netkerfi skólanna réðu við aukinn fjölda tölva. Tölvur færðar til nemenda Þegar fyrsta áfanga samstarfsins lauk tók við annar hluti. Þar var viðfangsefnið mjög spennandi, nefnilega að auka aðgengi nemenda að tölvum og upplýsingaveitu Netsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.