Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 32

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 32
Orkumál 63 aurar/kWh og að íjárfestingin skili sér á tæpum sjö árum. • Með samnýtingu á jarðhitanum í Hrísey til raf- magnsframleiðslu og upphitunar má anna allri raforkuþörf í eynni eða 200 kWe. Að auki má anna allri upphitunar- og heitavatnsneysluþörf íbúanna í eynni. Með slíkri samnýtingu jarðhit- ans er áætlað að framleiðslukostnaður orkunnar sé um 1,80 kr/kWh og að fjárfestingin skili sér á tæpum fimm árum. • Með virkjun glatvarmans frá brennsluofni Nýju kaffibrennslunnar má framleiða heitt vatn sem nemur um 300 kW eða um 170 MWh árlega. Glatvarminn annar því allri upphitunar- og heita- vatnsneysluþörf fyrirtækisins. Athugandi gæti verið fyrir sveitarfélög á „köldum“ svæðum og fiskimjölsverksmiðjur að sameinast um byggingu og rekstur Ijarvarmaveitna. Margar fiskimjölsverksmiðjur eru nærri þéttbýli á „köldum“ svæðum og einnig eru öflugir kyndi- katlar til staðar hjá fiskimjölsverksmiðjunum. Fjar- varmaveiturnar gætu þannig nýtt glatvarma til upp- hitunar þegar verksmiðjurnar eru í gangi. Kyndi- katlar verksmiðjanna væru síðan nýttir til upphit- unar hjá fjarvarmaveitunum þegar verksmiðjurnar eru ekki í gangi. Slík samvinna milli sveitarfélag- anna og fiskimjölsverksmiðjanna ætti því að vera áhugaverður kostur fyrir báða aðila. Við uppbyggingu jarðhitaveitna á „köldum“ svæðum hefur opinberu fé sem annars fer til lækk- unar á raforkuverði til húshitunar verið veitt til að mæta hluta af stofnkostnaði við uppbyggingu hita- veitnanna. Áhugavert gæti verið fyrir sveitarfélögin að kanna hvort slík niðurgreiðsla fæst í hlutfalli við þann raforkusparnað sem fjarvarmaveitur sem nýta glatvarma á „köldum“ svæðum geta skapað í raforkukerfinu. Greinin er samhljóða erindi sem Jlutt var á ársfundi Samtaka sveitarfélaga á köldum svœðum sem haldinn var i Reykjavik 10. október. HREINN KRAFTUR! Hlutverk Jarðborana er að afla viðskiptavinum sínum og hluthöfum verðmæta og auka þannig hagsæld í samfélaginu. Orka er hreyfiafl samfélagsins og gildi þess að eiga kost á hreinni orku er íslendingum ómetanlegt. Jarðboranir umgangast umhverfi sitt af nærgætni og starfa í sátt við það. Starfsemi fyrirtækisins fer iðulega fram í lítt snortinni náttúru og fylgir henni óhjákvæmilega eitthvert rask. Kappkostað er að öll vegsummerki séu til sóma og að áhrif starfseminnar valdi sem minnstri röskun á vistkerfinu. Hlutdeild Jarðborana í verkefnum um hagnýtingu jarðhita staðfestir vilja félagsins til að taka virkan þátt í nýsköpun og atvinnuþróun á íslandi. Hrein orka verður stöðugt eftirsóttari. Með starfsemi okkar og umhverfisstefnu beinum við kröftum okkar í þágu þess að hér dafni þróttmikið samfélag um ókomna tíma. #//# JARÐBORAN I R Viá opnum þér auðlindir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.