Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 58

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 58
Húsnæöismál líkani nefndarinnar: Yfirlit yfir stöðuna í byrjun ársins 2001, úr reikn Landshluti Fjöldi íbúða Innlausnarverð Eignarhluti sveitarfélaga Heildarlækkun lána til að rekstur standi undir sér Höfuðborgarsvæðið og Suðurnes Aðrir landshlutar 1.198 1.490 8,5 milljarðar 10,9 milljarðar 1,9 milljarðar 2,9 milljarðar 0 2,8 milljarðar Samtals: 2.688 19,4 milljarðar 4,8 milljarðar 2,8 milljarðar Byggt er á rciknilíkani PWC og uppl. íbúðalánasjóðs. Eignarhluti sveitarfélaga fari inn í eignarhaldsfélag. Fyrirvari er settur við nákvæmni talna. fækkað umtalsvert. Ástæður fyrir þessari breytingu eru aðallega þær að nokkur sveitarfélög hafa fallið frá forkaupsrétti. Þar bíða eigendur þessara íbúða eftir að kaupskyldutíminn renni út svo þeir geti selt á almennum markaði. Það hentar eigendum félags- legra íbúða í sumum sveitarfélögum vegna þess að markaðsverð þar er hátt, hærra en verð á þessum sömu íbúðum innan félagslega kerfisins. Sérstak- lega á þetta við á höfuðborgarsvæðinu sökum þess að þar hefur markaðsverð á almennum markaði hækkað verulega á undanförnum árum. Þetta hefur það í för með sér að Varasjóðinn vantar fjármagn til að sinna því hlutverki sínu að fækka í samstarfi við sveitarfélögin innlausnar- íbúðum sem hægt er að selja á almennum markaði þó með sölutapi sé. Þegar hugmyndir nefndarinnar eru orðnar að veruleika mun hlutverk sjóðsins aukast enn því reiknað er með að nýta hann til þeirra verka. Því mun nefndin leggja til aukið hlut- verk Varasjóðs og hvernig það skuli fjármagnað. Yfirlit yfir umsóknir í Varasjóð viðbótarlána Fjöldi íbúða Söluhagnaður Sölutap 1999 2000 31. júlí 2001 41 71 18 84 62 15 Augljóst er að þörf er á að breyta sjóðnum svo hann geti sinnt hlutverki sínu og að mikil breyting þarf að verða á innlausnum þar sem sveitarfélög selja með hagnaði til að það nægi varasjóðnum. Því er augljóst að fjármagnið verður að koma annars staðar frá, a.m.k. það viðbótarfjármagn sem þörf er fyrir. Reikna má með blandaðri leið til að leysa þetta mál. Það gæti verið fólgið í að áfram verði nýtt fjármagn vegna söluhagnaðar og að rík- isvaldið komi með fjármagn inn í sjóðinn meðan verið er að taka á mesta vandanum. Innlausnaríbúðir í eigu sveitarfélaga, reiknilíkan Til að fá samantekt um heildarstöðu mála á land- inu öllu var öllum upplýsingum sem fáanlegar voru beint frá sveitarfélögum, íbúðalánasjóði o.fl. safn- að á einn stað og útbúið sérstakt reiknilíkan. Þessa vinnu annaðist Þröstur Sigurðsson hjá Pricewater- houseCoopers. Nauðsynlegt var að útbúa líkan sem gæti sagt til um hvaða breytingar þyrfti að gera á rekstri húsnæðiskerfisins hjá þeim sveitarfélögum sem eru í vanda með rekstur innlausnaríbúðanna. Auðvitað voru þetta almennar forsendur sem reiknilíkanið notaði og geta þurft leiðréttingar við í hverju einstöku sveitarfélagi. Þessir útreikningar gefa nefndinni hins vegar yfirsýn yfir heildina sem er mjög mikilvægt þegar gera þarf tillögur til úr- bóta í svo stóru máli sem þessu. Taprekstur er víða vegna innlausnaríbúða og eru sveitarfélögin að greiða verulegar fjárhæðir úr sveitarsjóðum inn í húsnæðiskerfið. íbúðir í eigu sveitarfélaganna eru 2.700 sem er um 1/4 félags- legra íbúða í landinu. Tvær meginleiðir Tvær leiðir þóttu nefndinni koma til greina til að taka á rekstrarvanda kerfisins. Sú fyrri var að lækka lán nógu mikið til að vaxtakostnaður lækkaði verulega og þar með rekstrarkostnaður. Reiknilíkanið leiddi í ljós að mjög misjafnt var eftir sveitarfélögum hversu mik- ið lán þyrftu að lækka. Fór það eftir markaðsleigu á hverjum stað, lánasamsetningu o.fl. Ef þessi leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.