Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 56

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 56
374 Húsnæ&ismál Halldór Halldórsson, bœjarstjóri Isajjarðarbœjar: Félagslega húsnæðiskerfið - leiðir til úrbóta Hinn 7. desember 2000 skipaði félagsmálaráð- herra nefnd til að vinna að úrbótum í húsnæðis- málum. Hlutverk nefndarinnar er margþætt en því er lýst svo í skipunarbréfi hennar: • Að útfæra tillögur nefndar unr leigumarkað og leiguhúsnæði er varðar breytingar á aðstoð hins opinbera vegna félagslegra leiguíbúða. • Að gera tillögur um breytt hlutverk og fjármögn- un Varasjóðs viðbótarlána. • Að hrinda í framkvæmd tillögum sem unnar hafa verið á vegurn félagsmálaráðuneytisins urn lausn á vanda sveitarfélaga vegna innlausnaríbúða sem ekki er mögulegt að selja. • Að kanna nauðsyn þess að endurskoða ákvæði laga um kaupskyldu og forkaupsrétt. • Að fjalla um samstarf Varasjóðs viðbótarlána og Ibúðalánasjóðs og leysa úr ágreiningi sem upp kann að koma vegna framkvæmdar laga og reglugerða urn varasjóðinn, sbr. ákvæði X. kafla laga um húsnæðismál. • Að fylgjast með framkvæmd laga um húsnæðis- mál og gera tillögur um breytingar ef þurfa þykir. Greinarhöfundur, Halldór Halldórsson, frá Ögri við ísa- JJarðardjúp, erfœddur 25. júlí 1964. Hann varð bœjarfulltrúi í Grindavik 1994, sat í bæjar- ráði og var varaforseti bœjar- stjórnar og starfaði á vett- vangi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Hann var jramkvœmdastjóri Fjórðungs- sambands Vestfirðinga frá 1. október 1996 til ll.júni 1998 er hann var ráðinn bœjarstjóri lsafjarðarbœjar. Skipan nefndarinnar og fundir I nefndinni eru Ingi Valur Jóhannsson, deildar- stjóri í félagsmálaráðuneytinu, sem er formaður, Guðmundur Bjarnason, forstjóri íbúðalánsjóðs, Hallgrímur Guðmundsson, stjórnsýslufræðingur í íjármálaráðuneytinu, Hermann Sæmundsson, deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu, Gunnlaugur A. Júlíusson, sviðsstjóri hagdeildar sambandsins, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri ísaQarðarbæjar, og Helgi Hjörvar, forseti borgarstjórnar, Reykjavík- urborg. Nefndin heflir haldið 17 fúndi. Þann fyrsta 15. desember 2000 og síðast var haldinn fundur 14. desember 2001. Mikil vinna er að baki, samstarf gott og línur verulega farnar að skýrast i veiga- mestu málunum. Stærsta hlutverkið hefur verið að hrinda í framkvæmd tillögum sem unnar hafa verið á vegum félagsmálaráðuneytisins um lausn á vanda sveitarfélaga vegna innlausnaríbúða sem ekki er mögulegt að selja. Misjafnt var hversu vel upplýsingar bárust. Frá sumum sveitarfélögum barst ekkert efni. Nefndin hefur engu að síður ver- ið þokkalega sett með upplýsingar til að vinna úr enda úr miklu að moða hjá íbúðalánasjóði. Félagslegt leiguhúsnæði Fjallað var um leigumarkað og leiguhúsnæði í nefndinni en ákvörðun hefur verið tekin af hálfu félagsmála- og fjármálaráðherra að veita lán til allt að 400 leiguíbúða á ári á 3,5% breytilegum vöxt- um. Einnig að veita lán til allt að 150 leiguíbúða á ári í fjögur ár á 4,5% vöxtum til að auka framboð leiguhúsnæðis. Er það sérstakt átak. Þar að auki hefur verið kynnt sú ákvörðun að skattleggja ekki húsaleigubætur. Þessi ákvörðun ríkisvaldsins hefur í för með sér að nefndin getur sett málið til hliðar í bili en mun fjalla frekar um málið þegar lokið hef- ur verið við tillögur og framkvæmdaáætlun vegna innlausnaríbúða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.