Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 87

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 87
Umhverfismál Nefnd Staðardagskrárinnar væri í höndum sérstakrar nefndar með góð tengsl við allar starfsnefndir sveitarfélagsins. I smærri sveitar- félögum liggur beint við að sveit- arstjórn gegni þessu hlutverki, en einnig mætti t.d. fela það fámennu ráði sveitarstjórnarmanna (S: „ut- skott") eða nefnd sem hefur til- greinda sérstöðu í stjórnkerfi sveitarfélagsins. Borgar þetta sig? Eins og fyrr segir er Staðardag- skrá 21 öflugt stjórntæki í höndum sveitarstjórna ef rétt er á málum haldið. Vissulega fylgir töluverður kostnaður áætlunargerð af þessu tagi. Sé Staðardagskráin á hinn bóginn notuð til þess sem hún er ætluð er óhætt að full- yrða að endurgreiðslutími þessa stofnkostnaðar sé tiltölulega stuttur. Þær sveitarstjórnir sem lengst eru komnar í Stað- ardagskrárstarfinu hérlendis hafa orðið varar við jákvæð áhrif starfsins á ímynd byggðarlagsins. Nægir að nefna Snæfellsbæ og Mosfellsbæ sem dæmi um þetta, en auðvelt væri að tilgreina 2—4 sveitarfélög til viðbótar. Erfitt er að meta ímynd til fjár, en verðmætamat sveitarstjórnarmanna hvað þetta varðar endurspeglast þó að einhverju leyti í þeim fjárhæðum sem varið er til kynningarstarfs af ýmsu tagi. Áhersla Staðardagskrár 21 á fyrirbyggjandi að- gerðir og beitingu hagrænna stjórntækja ætti í Stýrihópur ^JJU ' Staoardagskrár 21 Nefnd Nefnd Neínd Nefnd Tillaga um stöðu stýrihóps Staðardagskrár 21 í stjórnkorfi sveitarfélags. flestum tilvikum að leiða til beinnar hagræðingar í starfsemi sveitarfélaga. Annars vegar getur þar verið um að ræða hagræðingu og bætta stjórnun vegna breytinga á þjónustugjöldum, svo sem varð- andi meðhöndlun úrgangs, fráveitumál o.fl., og hins vegar beinan sparnað í rekstri stofnana sveit- arfélagsins vegna minni og skilvirkari notkunar orku og hráefna, svo sem pappírs og hreinsiefna. Loks má nefna að reynsla í nágrannalöndunum bendir til þess að markviss græn innkaup á vegum sveitarfélaga leiði alla jafna til aukinnar hag- kvæmni. Ávinningurinn af vandaðri gerð og framkvæmd Staðardagskrár 21 birtist þó öðru fremur þegar til lengri tíma er litið. Eins og áður hefur komið fram kallar Staðardagskráin á ný vinnubrögð þar sem megináhersla er lögð á heildarsýn og langtímasýn. Þetta ætti að leiða til aukins samræmis í ákvarð- anatöku og bættrar nýtingar fjárfestingar. Meira dæluúrval er vandfundið Segðu okkur hverju þú þarft að dæla og við finnum hárréttu og hagkvæmustu dæluna fyrir þig LOWARA Danfoss hf. SKÚTUVOGI6 • SÍMI 510 4100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.