Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 52

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 52
370 Menningarmál Lystihúsið sem byggt var árið 1930 eftir teikningu Einars Er- lendssonar arkitekts stóð áður við Esjuberg í Þingholtsstræti. Það var flutt í Grasagarðinn árið 1980 og sá Halldór Guðmunds- son húsasmíðameistari um endurbætur á því. Árið 1993 var þyrnirós sem lengi hafði verið í ræktun í Grasa- garðinum gefið yrkisheitið „Katrín Viðar" til heiðurs Katrínu Viðar píanóleikara sem ásamt eiginmanni sínum, Jóni Sigurðssyni skólastjóra, gaf Reykjavíkurborg 175 íslenskar jurtir til varð- veislu. Plöntugjöf þeirra átti stóran þátt í stofnun Grasagarðs Reykjavíkur. Hrafnþyrnir og dúnþyrnir hafa verið í Grasagarðinum frá því 1968. Á hverju hausti fá þeir fallega haustliti. aukningu á landrými ásamt gróðurhúsum. Hið aukna rými mun styrkja stöðu Grasagarðsins og skapa skilyrði fyrir fjölbreyttari starfsemi. Svæðið verður skipulagt og tekið í notkun í áföngum. Skráningarkerfi Það sem sameinar öll söfn er að skráðar eru víð- tækar upplýsingar um þá safngripi sem þar eru til sýnis. Allar plöntur í Grasagarðinum eru merktar íslensku og latnesku tegundar- og ættarheiti auk þess sem heimkynna þeirra er getið. Skráningin er kerfisbundin þar sem notaðar eru viðurkenndar heimildir og stuðst við alþjóðlegar reglur og sam- þykktir. I Grasagarði Reykjavíkur hófst tölvuskrán- ing í stafrænan gagnagrunn fyrir 13 árum og á þeim tíma hefur safnast mikið magn upplýsinga sem mikilvægar eru fyrir grasafræðinga, garð- yrkjufræðinga og áhugafólk um garðyrkju og grasafræði. Til stendur að endurskoða gagnagrunn Grasagarðsins og er vonast til þess að í framtíðinni verði miðlun upplýsinga úr honum skilvirkari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.