Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 44
Orkumál ásamt stöðu ríkjanna innan raf- orkusamtakanna EURELEC- TRIC (3. mynd). Upphaflega voru EES- og EFTA-ríkin ekki sýnd sérstaklega en það fékkst lagfært fyrir atbeina EURELECTRIC. Þá er rétt að skoða hver staða opnunar markaðarins er í hinum ýmsu ríkjum. Á sama hátt fengum við EES- og EFTA-ríkj- unum bætt á þá mynd (4. mynd). Hringirnir eiga að tákna sí- aukið samband sem er að kom- ast á milli landa, jafhvel þótt haf skilji á milli. Sæstrengjum fjölgar og viðskipti komast á. Það sést á 4. mynd að flest ríki Vestur-Evrópu hafa gengið mun hraðar fram í opnun raforku- markaðarins en Tilskipun ESB mælir fyrir um. Sviss og ísland skera sig þar úr, hafa „setið eftir" fram að þessu en ætla sér breytingar á næstunni. Staða markaðsvæðingar hér á landi Nú loks, árið 2001, tókst ríkis- valdinu að leggja fram frumvarp til nýrra raforkulaga, tæpum fimm árum eftir að fjölmenn nefhd iðnaðarráðherra skilaði áliti sínu. Það var lagt fram í % Jttíl Eurelectric aðalfélagar: ¦H ESB-ríki ¦¦ EES- og EFTA-rlkl EFTA-ríki ESB umsóknarriki ^l t^J? I^^k^ ^H WEÉf^F> Eurelectric aukafélagar: • 3. mynd. Eurelectric - raforkusamtök Evrópu. •Meðaltal Áætlað 76% 2003 Var 63% 2000 Tilskipun ESB 33% 2003 30% 2000 2000 2003 íM^.s^ ^^^^^^^ " Meöaltal Evrópubandalagsríkja 100% frá: "2001 "*2004 '2005 4. mynd. Ríki Evrópusambandsins auk EES og EFTA. Opnun raforkumarkaðar. þinglok sl. vor en svo seint að iðnaðarráðherra náði ekki að mæla fyrir frumvarpinu. Eg lýsti því stuttlega í grein í Morgun- blaðinu fyrir skömmu hvernig framgangur málsins hafði verið fram á þann dag. Vinna í iðnað- arráðuneytinu, kynningarfundir, viðamiklar umsagnir, aðkoma iðnaðarnefndar Alþingis - frekari vinna í iðnaðarráðuneytinu - , frumvarpið líklega hjá þing- flokkum ríkisstjómar þegar þessar línur eru ritaðar. Af hverju þarf þetta að vera svona erfitt? Jú, þegar lög um jafn gróskumikla starfsemi og orkumál eru látin óhreyfð, að öllum meginstofni, í 30^0 ár hlýtur að festast í sessi skipulag sem verður erfitt að breyta nema róttœkar aðgerðir komi til. Og þegar þær snerta stór og voldug ríkisfyrirtæki er óhægt um vik. Það er stundum talað um „ríki í ríkinu". Ég tel að bæði sveitarfé- lögin og ríkið hafi hér sofið á verðinum. Með fullri virðingu fyrir því ágæta starfsfólki sem starfað hefur hjá viðkomandi samtökum og fyrirtækjum - og hjá sjálfu iðnaðarráðuneytinu, leyfi ég mér að fullyrða að orku- málin hafa lengst af verið skilin eftir hornreka og vanmönnuð í viðkomandi ráðuneyti. Þetta er orkuþjóðinni íslandi hreint ekki vansalaust. Þar eð skipting landsins í „dreiýiveitur", þ.e. fyrirtæki sem eiga öflug dreifikerfi og geta líka stofnað til virkjana, er að mínum dómi mikilvægt byggða- mál, gerði ég því nokkur skil á áðurnefndu Orkuþingi 2001. Mér finnst rétt að sýna mynd- irnar hér, eftir því sem rúm leyfir, en tek fram að auðvitað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.