Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 85

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 85
Tæknimál 403 Að loknu útboði aðstoðaði Eskill við val á þjón- ustuaðilum, samningagerð og eftirfylgni með samningum. Hagkvæmt og einfalt Það er augljóslega ákveðin hagkvæmni í því að fá utanaðkomandi ráðgjafa til að annast verkstjórn og skipulagningu verkefna af þessu tagi. Starfs- menn sveitarfélaga hafa sjaldnast yfir að búa þekk- ingu og reynslu sem þarf til að velja saman hag- kvæmustu lausnir. Þeirra sérþekking liggur að jafn- aði á öðrum sviðum og starfskraftar þeirra nýtast því ekki sem skyldi. Annað sem ekki er síður mik- ilvægt er að utanaðkomandi aðilum gefst oft færi á að koma með nýjar og skapandi lausnir sem geta gerbylt núverandi verkferlum til hins betra. En það sem skiptir á endanum mestu máli er að hlutverk ráðgjafanna er að tryggja • að viðskiptavinurinn kaupi aðeins búnað sem fullnægir núverandi þörfum hans og þeim þörfum sem fyrirsjáanlegar eru í framtíðinni • að viðskiptavinurinn móti tillögur að endur- bættum verkferlum • að viðskiptavinurinn geti nýtt fjárfestingu sína sem fyrst • að rekstur búnaðarins sé sem hagkvæmastur • að þjónustuaðilar uppfylli gerða samninga Samstarf Eskils og Garðabæjar tókst með af- brigðum vel og óhætt er að segja að niðurstöður verkefnanna séu báðum til sóma. Um Eskil Eskill ehf. er upplýsingatæknifyrirtæki sem var stofnað árið 1999. Hjá fyrirtækinu starfa nú 13 manns, allir sérstaklega menntaðir á sínu sviði. Fyrirtækið hefur lykilþekkingu í greiningu, gerð og innleiðingu upplýsingatæknilausna fyrir fyrir- tæki og sveitarfélög. Þar sem Eskill hefur sérstak- lega einbeitt sér að þjónustu fremur en að vinna að eigin þróun hefur verið lögð talsverð áhersla á verkferlagerð og verkefnastjórnun. Á meðal viðskiptavina Eskils má finna nokkur af stærstu og traustustu fyrirtækjum landsins ásamt stofnunum ríkis og bæja. Auk ráðgjafarsviðs býður Eskill þjónustu við hugbúnaðarþróun, gerð veflausna og síðast en ekki síst smíði gagnvirkra upplýsingastanda (kioska). Heimasíða Eskils er www.eskill.is TRYGGINGA • • MIÐSTOÐIN HR AÐALSTRÆTI 6-8 • 101 REYKJAVÍK SÍMI 515-2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.