Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 29
Orkumál S« Nýja raforkuveriö á Húsavík. varmaveitu bæjarins. Glatvarmavinnslan getur þannig jafnað út álagstoppa fjarvarmaveitunnar. Nýting glatvarmans hjálpar einnig til við að lækka álagstoppa í raforkukerfinu. Áætlað er að framleiðslukostnaður á heitu vatni úr glatvarmanum frá fiskimjölsverksmiðjunni á Seyðisfirði sé um 16 aurar/kWh og að ijárfestingin skili sér á tveimur árum. Krossanes Úttekt sem gerð var fyrir Krossanesverksmiðjuna á Akureyri bendir til að frá verksmiðjunni megi virkja ónýttan glatvarma fyrir hitaveitu bæjarins og framleiða varmaafl sem nemur um 3,8 MW eða um 11.400 MWh árlega. Nýtanlegt glatvarmaafl verksmiðjunnar svarar því um 6% af heildarvarmaafli frá borholum Norð- urorku á Akureyri og nálægt 4% af árlegri heildar- varmaorkuvinnslu hitaveitunnar. Glatvarmavinnsla frá Krossanesverksmiðjunni annar þannig árlegri upphitunarþörf og heitavatnsneyslu yfir 600 íbúa þéttbýlissvæðis. Verksmiðjan er í gangi einn þriðja hluta ársins og fellur vinnslutíminn vel að álagstíma hitaveitunnar. Virkjun glatvarmans getur þannig aukið möguleika Norðurorku á að hvíla tímabundið þau jarðhita- svæði sem hitaveitan nýtir og minnkað vatnsniður- drátt vinnslusvæðanna. Áætlað er að framleiðslukostnaður á heitu vatni úr glatvarmanum frá Krossanesi sé um 14 aurar/kWh og að Ijárfestingin skili sér á einu ári. Norðurál Úttekt sem gerð var fyrir álverksmiðju Norðuráls á Grundartanga bendir til að hjá álverinu megi virkja glatvarma fyrir íjarvarmaveitu og framleiða varma- afl sem nemur um 73 MW eða urn 635 GWh árlega. Þetta glatvarmaafl er um 25% meira en heildar- varmaafl frá öllum borholum Norðurorku á Akur- eyri og um tveimur og hálfum sinnum meiri orku- vinnsla en árleg varmaorkuvinnsla hitaveitunnar. Glatvarmavinnsla frá álveri Norðuráls á Grundar- tanga getur þvi annað árlegri upphitunar- og heita- vatnsneysluþörf um 20.000 íbúa þéttbýlissvæðis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.