Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 96

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 96
78 HELGAFELL héðan af að lesa bréf frá háttvirtum kjósendum ? Gallup segir glöggt, hvað þeir vilja !) Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að halda því fram, að skoð- anakönnun gæti komið í stað al- mennra kosninga. Á hinu leitinu hafa svo verið þrákelknir efasemdamenn, er rengt hafa allar niðurstöður frá öndverðu. Ymsir hafa eðlilega bent á þá veilu, að auðvelt væri að gera orðalag sér- hverrar spurningar svo ávirkt, að skoð- anakönnuðir, sem sæju sér leik á borði, gætu aflað sér mjög svo vill- andi svara á þann hátt. Paul Studen- sþi, prófessor við New York-háskóla, sýndi einu sinni rækilega fram á þetta. Atvinnurekendasamband, sem and- stætt var félagsskyldu verkamanna, hafði mjög hampað því, að yfirgnæf- andi meirihluti bandarísku þjóðarinn- ar hefði svarað svohljóðandi spurn- ingu neitandi: Á að þvinga alla verþa- menn til að Vera í stéttarfélagi ? Pró- fessorinn lagði þessa spurningu fyrir nemendur sína, og næstum 89% sögðu nei. Nokkrum vikum síðar bar hann upp sömu spurninguna, en með hlut- lausara orðalagi, enda urðu svörin gerólík, því að hér um bil helmingur þeirra var nú á þá leið, að þegar viss- ar aðstæður væru fyrir hendi, ættu stéttarfélög heimtingu á því, að allir verkamenn váeru í þeim. Þessari mótbáru er vitanlega svarað þannig, að ábyrgum skoðanakönnuð- um, eins og Gallup og Roper, sé fyllilega ljós sú hætta, sem stafað get- ur af ávirku orðalagi spurninga, og því þreifi þeir sig ávallt fram með margendurteknum tilraunum, til þess að hljóðan spurningar verði óhlutdræg með öllu. En aðrir gagnrýnendur hafa komið með enn veigameiri aðfinnslur. Þeir hafa bent á, að niðurstöðurnar tjái oft og tíðum aðeins vanhugsuð viðhorf almennings gagnvart nýmæl- um, sem láta vel í eyrum, en hafa ekki verið skýrð sem skyldi í almenn- um umræðum áður. Þannig greiði menn atkvæði með ýmsum umbót- um, en gegn því að vera skattlagðir, svo að unnt sé að framkvæma þær. Því hefur líka verið haldið fram, að mörg hinna mikilvægustu þjóðmála séu of flókin til þess, að spurningum um þau verði svarað með jái eða nei-i einvörðungu, og yfirleitt sé erfitt að koma við um þau markverðum at- kvæðagreiðslum. Þegar Roosevelt var að reyna að fjölga dómurum í hæsta- rétti árið 1937, reyndist t. d. örðugt að orða spurningar við hæfi þeirra mörgu, sem voru að vísu annaðhvort með eða móti breytingunni í hjörtum sínum, en þó með ýmsum fyrirvörum, sem svörin. ,,Já, en. . .“ eða ,,Nei, en. . .“ hefðu túlkað betur en bert og blákalt já eða nei. (Nú orðið tíðkast sundurliðaðar spurningar, sem gera slíkum skoðanablæbrigðum fært að koma fram, sbr. það sem segir hér síðar og spurningar Skoðanakönnunar- innar hér á landi í vetur. — Þýð.) Alvarlegasta mótbáran hefur þó ef til vill komið frá Tom Harrison, starfsmanni brezku stofnunarinnar ,,Mass Observation'*. Harrison hélt því fram, að oft og tíðum væri sú skoðun, sem menn láta uppi við ó- kunnuga, önnur en sú, sem þeir búa yfir í raun og veru, án þess, ef til vill, að þeir geri sér grein fyrir því sjálfir. Hann vitnar til þess dæmis, að veturinn 1939—40 hefðu kannanir Brezku skoðanakönnunarinnar bent til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.