Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 42

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 42
24 HELGAFELL manna um ýmis efni geta að sjálfsögðu breytt almennu viðhorfi þeirra, án þess aS þjóSerni eSa uppeldi nái aS orka þar á móti. En reglan sýnist mér augljós. Sumir lesenda minna munu sennilega vilja skjóta því Kér inn, að varla sé það til eftirbreytni, hversu stórveldin og borgarar þeirra geri sér far um að umskapa heiminn í sinni mynd og halda fram sínum hlut. Ég skal flýta mér að samsinna þessu. SömuleiSis hinu, að svo fátækir og fákunnandi sem vér vorum og erum enn, sé oss nauðsyn að læra af öðrum og reyna að líkjast hinum stærri þjóðum. En vér megum ekki gera það á kostnað sjálfstrausts vors og sjálfsvirðingar. Fram hjá þeirri hættu hefur oss ekki ávallt tekizt að stýra. Fyrir núlifandi kynslóð íslendinga liggur það hlutverk, að umskapa at- vinnuvegi landsins úr tiltölulega frumstæðum formum, svo að þeir veiti oss örugga og þægilega afkomu. Slíkt er ekkert smáræðis verkefni. Til þess þurf- um vér m. a. að læra svo margt og mikið um islenzþa mold, á skömmum tíma, að vér getum vitað, hvers má vænta af henni um vöxt nytjajurta, og hverra viðbótarefna hún þarfnast helzt í því skyni. Vér þurfum að rannsaka til nokkurrar hlítar, hvaÖa nytjagróður þrífst bezt í loftslagi voru og jarð- vegi og hver afbrigði oss ganga helzt. Vér þurfum enn að vita, hvaða verk- færi og áhöld henta bezt til ræktunar og hirðingar þessara afurða og hvaða dýrategundir og afbrigði eru bezt fallin til að breyta þeim hluta fóðurs, sem vér ekki neytum sjálfir, í kjöt, feiti, mjólk og skinn. Hliðstæð verkefni bíða vor í sjávarútveginum, þótt vér séum að vísu komnir miklu lengra áleiðis þar en í landbúnaðarmálum. Allt eru þetta islenz\ verhejni, sem eþhý Verða leyst annarsstaÖar en á ls- landi. Vér eigum eftir að byggja upp atvinnulíf vort, á grunni, sem hægt er að treysta. Til þessa vantar ekki einasta margs konar þekkingu, sem vér verðum sjálfir að afla, heldur erum vér, sem og eÖlilegt er, ósammála í ýms- um atriÖum um rekstur þjóðarbúskaparins. Til alls þessa þörfnumst vér trúar á sjálfa oss og landið, trúar, sem vér höfum líklega aldrei eignazt. Vér verÖum að læra að líta á oss sem fullveðja fólk, sem ber ábyrgð á sér sjálft og er verkefni sínu vaxiÖ. Hin innflutta, en rótgróna, oftrú á útlendingum, ásamt vantrausti á oss sjálfum, er ekki vel fallin til að veita oss þann kjark og áræði, sem þó er lífsnauÖsyn, ef oss á að takast að leysa þau verkefni, sem bíða vor. Eitt augljóst dæmi um vanmetakennd vora er hið ógeðfellda ginnkeypi fyrir lofi útlendinga. Það er ekki fátítt, að dagblöðin hér í Reykjavík birti, með augljósum fagnaðarlátum, væmið og iðulega óréttmætt hól um ísland og Islendinga, eftir útlenda menn, sem hafa veriÖ hér á ferð eða líta af öðr- um ástæðum á sig sem svokallaða íslandsvini. Menn, sem í heimalandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.