Helgafell - 01.04.1944, Page 114

Helgafell - 01.04.1944, Page 114
96 HELGAFELL Sáradrep, sem orsakast Venjulega af sýklum þeim, er William Welch uppgötvaði, hefur alltaf vcrið mikið vandamál herlækna. Nú hefur tvcim læknum í Lister-stofnuninni Lundúnum tekizt að finna aðferð til að ganga úr skugga um sjúkdóminn á frumstigi hans. Þcir liafa sýnt, hvernig finna má ákvcðin en- sým, scm drcpsýklarnir gcfa frá scr. Ef þessi cnzým cru í sárinu, cr áreiðanlcgt, að drep er í því, hvcrsu hreint scm það virðist vera. Þcssi aðfcrð cr mjök mikils verð, þar scm sára- drcp breiðist út mcð ógnarhraða. Sáralyfið propamidin gaf mjög góða raun. Mcð því cr hægt að sótthreinsa brunasár, sem annars cru að jafnaði mcnguð mánuðum sanr- an, svo að hægt er að hefja nærri því þcgar í stað skurðlækningar til að koma í vcg fyrir, að ör myndist. Onnur aðferð, scm kemur særðum mönnum nm vcl, er sú, að hcxolacton stöðvar vöxt þeirra vcfjategunda, scm mynda ör, cn örvar vöxt cðlilegs vcfjar. Þcssi uppgötvun var gerð af Iæknunum Mcdwar og Robinson í Oxford. Leitin að lyfjum og bólusctningarcfnum við berklaveiki bar mikilvægan árangur að tvcnnu lcyti á árinu. Dr. Georgc W. Raiziss skýrir svo frá, að tilraunir hans á naggrísum gefi góðar vonir um, að diason muni korna að liði í baráttunni við þcnnan sjúkdóm. Enn vænlcgri cru þó tilraunir Dr. T. S. Potters við Chicagó- háskóla, cn hann hefur búið til bólucfni úr bcrklum, scm eru kæfðir, þ. e. drepnir mcð því að varna þeim súrcfnis. Potter hefur rcynt þctta bólucfni á dýrunt mcð alls konar berkla- vciki og árangur orðið góður, en á mönnum hefur það ckki verið rcynt ennþá. Undarlcg tcgund lungnabólgu, scm kcmur af vírussýklum, cn ekki bakteríum, bjó lækn- um ýmsan vanda á síðast liðnu ári, þar scm súlfalyfin rcyndust áhrifalaus gagnvart hcnni. Maurice R. Hillcman og dr. F. B. Gordon við háskólann f Chicagó hefur tekizt að búa til blóðvatn, sem verndar mýs fyrir þcssari teg- und lungnabólgu. Dr. Max A. Lanffer við Rockefellcr-stofn- unina í Bandaríkjunum hefur gert ýmsar til- raunir í sambandi við blcttasýki tóbaksblaða, hafa þær orðið til að styðja þá skoðun, að or- sakir vírussjúkdóma scu gríðarmiklar eggja- hvítusamcindir, áþekkar lífverum að því, að þær gcta endurnýjazt og tckið til sín næringu svo sem sníklar í hfandi líkama. Scicnce Digest, marz 1944. SKIPULÖGÐ HEIMILISHJÁLP Margt cr nú rætt um nýju húsin, sem „liggja í loftinu", cn hvað cr um húsverkin, heimilis- störfin cftir stríðið? Vcrða þau cnn sami gamli 'írauturinn í nýrri skál? Hlýtur allur þorri hús- mæðra cnn scm fyrr að cyða ævidögunum í vinnukonuverk fyrir ciginmcnn og börn sín? Eða vcrður svo leyst úr vandanum, að. þcim vcrði gert klcift að koma heimilisstörfunum sómasamlcga af, cn hafa jafnframt tækifæri og tómstundir til athafna og mcnningarlífs ut- an hcimilisins? Hraðsmfóub hús liggja t lofiinu! Húsmæður eiga sérstaklcga erfiða æfi um þcssar mundir. Og þó að margháttuð styrj- aldaratvinna stúlkna kunni að vcra úr sögunni fyrr en varir, cr ckki að vænta, að verulcga rakni úr þessum örðugleikum. Fullvíst er, að úr þeim rætist ckki, .verði vinnukvennastörf svo vanlaunuð og ófýsileg eftirleiðis, sem þau hafa verið fram til þessa dags. Líka er þess að gæta, að tiltölulega lítill hluti hcimila hefur ráð á að halda starfsstúlku, þótt í boði væri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.