Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 82

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 82
64 HÉLGAFELL Lað Ifœldi mig að sjá, hvílík áhrif konungdómurinn hafði á hann, jafn- vel hinn hlédrægði (svo !) óformlegi konungdómur Pimperell (Alþbl., 30/1 I, 8,2). Vonast eigendur til að hægt verði að jullnœgja þeirri eftirspurn, sem nú er eftir bílum, til fulls (Vísir, 30/11, 1,6). Hér verður staðar numið. Ástæða hefði verið að tína til miklu fleiri dæmi um málvillur, en rúmið leyfir það ekki. Af nógu var þó að taka, eins og taflan her að framan ber með sér. Samt taldi ég ekki fram í henni annað en ótvíræðar málvillur, sleppti lágkúrulegu og klaufalegu orðalagi og öllu því, sem færa matti til sanns vegar, þó að til þess þyrfti oft mjög góðgjarnan skilning. Prentvillur og stafsetningarvillur voru svo margar, að mér hraus hugur við að kasta tölu a þær, og mun ég ekki þreyta lesendur né angra blaðamenn með framtali þeirra. IV. En víðar er pottur brotinn en hjá blöðunum. Málinu er misþyrmt á ýms- ar lundir í fjölda bóka, sem út eru gefnar. Og það eru ekki allt óhlutvandir gróðabrallsmenn, sem standa að þeim. Þess er ekki langt að minnast, að Menningarsjóður gaf út þýdda bók, sem var höfð að háði og spotti fyrir bögumæli. Venjulega er málfar á bókum ekkert gagnrýnt í ritdómum. Og reyndar er ég ekki viss um, að fundið hefði verið að umræddri bók Menn- ingarsjóðs, ef svo hefði ekki staðið á, að svæsnar deilur voru þá háðar um starfsemi sjóðsins. Þá hefur Skírnir, hið gamla og merka tímarit, nýlega sætt þungum dómi fyrir hirðuleysislega meðferð á íslenzkri tungu (Jón Helga- son, prófessor: Skírnir og íslenzkan, Frón, 3. h. 1943, bls. 149—159). Ætla mætti, að Háskóli íslands léti ekki frá sér fara rit, sem væru gölluð að málfari. Árið 1941 hóf hann útgáfu rits, sem nefnist Samtíð og saga, safn fyrirlestra, er fluttir hafa verið á vegum háskólans og ,,ætla megi, að eigi erindi til almennings”, eins og segir í formála fyrir 1. bindi. Svo undar- lega bregður þó við, að á fyrstu meginmálssíðu í 1. bindi (bls. 9) eru a. m. k. tvær málvillur, sem tekið mundi vera hart á við fullnaðarpróf í barnaskóla. Þar stendur: ,,Ef vér í flugsýn rennum augunum yfir veraldarsöguna, þá bera oss fyrst fyrir sjónir stólkonungar Austurlanda“. Og enn, nokkru neðar á blaðsíðunni: ,,ÞaS er þessa atburðar, sem ég ætla að minnast að nokkru“. Er leitt til þess að vita, að höfundinum skuli verða þetta á, einkum þar sem hann kann vel að meta göfgi tungunnar, eins og eftirfarandi orð hans votta: ,,Eins og menn vita, eru hin andlegu verðmæti hverrar þjóðar aðallega fólgin í tungu hennar, sögu og bókmenntum, skáldskap hennar og lista- verkum. Og þar eð þau flest, ef ekki öll, eru skráð á tungu þjóðarinnar, má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.