Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 109

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 109
1 DAG OG Á MORGUN 91 FÁEINAR STAÐREYNDIR UM FINN- LANDSMÁL Friðarumleitanir milli Finna og Rússa fóru út um þúfur í vetur. Ýmsir telja, að Rússar hafi krafizt rneiri trygginga fyrir góðum efnd- um í þetta sinn en þeir gerðu í samningunum frá /5. marz 1940, en finnskir ráðamenn reynzt tregir til að fallast á slíkar öryggiskröfur. Því er sú skoðun uppi nieðal Bandamanna, að Finnar megi vænta óblíðari friðarkjara, ef bar- izt verður til þrautar, en þeir hlutu vorið 1940. Markmið Rússa í styrjöldinni við Finnland 1939—1940 og friðarsamningunum 1940 var einkum að efla öryggi Leningrad. Áður en á- rásarstríð Þjóðverja og Finna hófst, voru þar um þrjár milljónir íbúa, en aðeins ein milljón þeirra var eftir, þegar borgin var leyst úr hinni löngu umsát s. 1. vetur. Munu því margir mæla, að Rússum sé nokkur vorkunn, þótt þeir hafi vaðið fyrir neðan sig í samningum við Finna eftirleiðis, og reyni að sporna við at- höfnum fjandsamlegra stórvelda á finnskri grund. I friðarsamningum Finna og Rússa frá 15. marz 1940 var Finnum hvorki gert að greiða sektir né skaðabætur. Engin ákvæði voru sett um stærð finnska hersins né vígbúnað. Flangö- skaginn var leigður Rússum í þrjátíu ár gegn 8 mjlljón marka ársleigu. Rússar féllust á að skila aftur Petsamohéraði, er þeir höfðu her- numið, sem þó er eitt auðugasta nikkelnáma- svæði í heimi, en þetta hérað hafði aldrei ver- ið talið hluti af Finnlandi fyrir árið 1920, er Rúsar létu það af hendi við Finna. Samkvæmt friðarsamningnum áttu Rússar að fara með her sinn frá Petsamo 10. apríl, en frá þeim deigi skyldi höfnin og svæðið umhverfis hana vera óvíggirt og afvopnuð, og Finnum óheimilt að hafa þar kafbáta, flugvélar eða herskip (stærri en 400 smálesta). Á þennan hátt átti að hindra að höfnin yrði notuð sem árásarbækistöð á Múrmansk eða samgönguleiðir þangað. Þegar finnski herinn varð að hörfa úr Vest- ur-Kyrjálalandi, flutti hann 300 þús. íbúa það- an, til þess að fá þeim staðfestu annars staðar. Þetta var svo lítilli þjóð mikil fjárhagsleg afl- raun. Þá neyttu Finnar vinsælda sinna í Banda- ríkjunum til þess að hefja þar mikla fjársöfn- un upp í kostnaðinn. En brátt kom í ljós, að finnska stjórnin hafði meiri hug á öðru en landnámi handa þessu fólki. /5. marz 1940 birti New York Times skeyti frá Stokkhólmi, þcss cfnis, að góð varnarskil- yrði væru í Finnlandi um Mymi-ána, á milli Víborgar og Helsingfors, og á vatnasvæðunum norðvestan landamæranna: „Þar væri hægt að gera nýja Mannerheimlínu". 21. marz gat blaðið þess, að Finnar væru þegar byrjaðir á smíði „nýju Mannerheimlínnunar“. 5. apríl flutti N.Y.T. fregnir af Finnlandshjálpinni, og í sama tölublaði var frétt með þessari fyrir- sögn: FINNLAND KAUPIR FALLBYSSUR OG SKOTFÆRI HJÁ HERMÁLARÁÐU- NEYTI BANDARÍKJANNA. Menn gátu ímyndað sér, að þetta væru allt eðlilegar Iand- varnaráðstafanir. En þegar Finnar lögðu tund- urdufl á siglingaleiðir undan Petsamo /3. aprll, fór suma að gruna, að ekki væri allt með felldu. Rauði herinn hafði farið frá Petsamo 10. apríl, eins og til stóð. Sama dag réðust ÞjóSverjar inn i Danmörku og Noreg. Á meðan á styrjöldinni stóð, hafði finnska stjórnin reynt að telja hciminum trú um, að Finnland væri Iýðræðisríki. I því skyni hafði stjórnin Iýst Föðurlandsflokkinn (eindreginn fasistaflokk) í bann. Hinn 21. júlí 1940 flutti Times þessa frétt: FINNSKA STJÓRNIN LEYSIR HINN FASISTISKA FÖÐUR- LANDSFLOKK ÚR BANNI. 26. sept. kom sú skýring á tundurduflalögninni við Petsamo, í opinberri finnskri tilkynningu, að „flutningar ættu sér stað milli Norður-Noregs og Norður- Finnlands á vistum og hergögnum til þýzka hersins, og þýzkum orlofshermönnum". Til- kynningin sagði, að „þetta fyrirkomulag væri sniðið eftir samkomulagi því, sem Svíar og Þjóðverjar hefðu gert með sér í júlí“. Öllurn var ljóst, að þetta var hreinn fyrirsláttur. Auk þess var rangt skýrt frá staðreyndum. Svíar höfðu verið kúgaðir til að leyfa Þjóðverjum liðsflutninga yfir Svíþjóð í mai, á nieðan Nor- egsstyrjöldin stóð sem hæst. En í september var vígstaðan gjörbreytt. Þjóðverjar höfðu miklu þægilegri flutningaleið yfir Svíþjóð, en þurftu raunar ekki að vænta neinna árásartil- rauna frá Bretum, sem áttu sannarlega nóg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.