Helgafell - 01.04.1944, Síða 140

Helgafell - 01.04.1944, Síða 140
114 HELGAFELL svarar höfundurinn af venjulegri hrein- skilni. En spyrji menn því næst, hvað hafi vakaS fyrir meistaranum, hvaS hann hafi viljaS, er ekki lengur fast undir fæti. Eigum viS ekki, í samræmi viS fyrra viShorf okkar, aS taka máliS til meSferSar, án þess aS beita nokkr- um útförnum túlkunarbrellum ? Eig- um viS, hvaS sem öllum reglum líSur, aS leggja í óundirbúna kynningarför inn í ævintýraland skáldsins sjálfs ? Ekki til aS hnýsast og snuSra, ekki til aS læra, heldur til aS reyna aS skilja, til aS gleSjast og hryggjast opnum huga, til aS lifa meS skáldinu stundar- korn, til aS auSgast og yngjast af guS- dómseSli listarinnar. Það gæti veriS upphaf þessa máls, aS Pétur Gautur er okkur NorSmönn- um í útlegS hjartfólgnari og hugstæS- ari öllum öðrum þjóðlegum sagnljóS- um, og er þó víst um þaS, aS rækilega er flett ofan af norsku þjóðinni í kvæS- inu, og meinlega sneitt aS ýmsum tiktúrum okkar og sérkennum. ÞaS er ógnarlega auðvelt aS segja, aS IjóSverk- iS sé síðustu reikningsskil höfundarins viS sjálfan sig og alla menn, en í sjálf- skaparútlegS sinni á Ítalíu var Ibsen svo norskur og sá ættland sitt og þjóS svo frábærlega skýrt og rétt, aS í Pétri Gaut dynur Noregs lag enn í dag meS básúnuhljómi. ViS skulum kannast viS þaS hrein- skilnislega og án alls tepruskapar, aS myndin, sem Ibsen dregur upp í þess- ari stórfenglegu aldarfarslýsingu, er spegilmynd af okkur sjálfum. Og hví- lík þjóðsýning! I einu hendingskasti berumst viS úr þjóðlegu umhverfi Nor- egs suður í pálmalundina í Marokko. Svo tökum viS á okkur spámannsgerfi og spígsporum innan um arabiskar dansmeyjar. ViS sláumst í förina meS Ibsen á Egyptalands-ferS hans, verS- um honum samferða um eyðimörkina og förum aS skoSa pýramídana og sfinxinn. Og svo vitum viS ekki fyrr en viS erum komin inn á vitlausra- spítala í Kairo, og þá fer nú aS fara um okkur. Loks er haldiS í norðuiveg. Pétur, sem er orðinn gamall, en þó er síungur, gengur meS heimfararseðil lífsins upp á vasann. Nú er fariS aS nálgast æskustöðvarnar. StórviSriS æS- ir, skipiS ferst, úrskurður sjálfsþekk- ingarinnar fellur. Þá er komiS á upp- hafsstaðinn, héruðin í nánd viS GuS- brandsdal og hrikaleik Dofrafjalla. Hringurinn lokast. 1 Pétri Gaut ber lítiS á hinum af- dráttarlausu siðakröfum höfundarins. I gáskafullri yfirburðasnilli leikur hann sér aS mönnum og myndum frá upp- hafi til enda. Reyndar grillir í vönd- inn og vísifingur vandlætarans og bregður fyrir prédikunartón í röddinni — annars hefði þetta ekki veriS Ibsen, — en þaS er því líkast, sem hann nafi lent í hringiðunni, sem hann kom sjálf- ur af staS. Hann er eins og asafenginn unglingur, þar sem hann brunar meS Pétri sínum um víðáttur hugarheima. Því Pétur er skilgetinn sonur Ibsens, skapaður af þjóS hans, fæddur af anda hans. Þannig hefur hann ef til vill komiS sjálfum sér fyrir sjónir. Þannig kom Noregur ungi honum fyrir sjónir. Pétur varS ímynd alls góðs og ills í þjóðarfari okkar. Hann er sjálfhælinn og framhleypinn, og honum veitir erf- itt aS gera greinarmun draums og veru- leika, góSs og ills. Þeir eru býsna skyldir, Pétur og karlssonurinn í þjóS- sögunum, snarráði og frakki strákur- inn, glanninn, sem freistar þess aS hreppa happiS, hvaS sem tautar og raular. Hann leggur sig ekki niSur viS hversdagslegt strit. Hann er hugreifur og viðbragðsskjótur; hann dreymir um stórræði og afreksverk, völd og frama, svo aS hann geti látiS aS sér kveða gagnvart öðrum og vaxiS í sínum eigin augum. Engu aS síður er hann svo inni- lega mannlegur, svo heillandi í glaS- værS sinni og galgopaskap, svo bráS-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.