Helgafell - 01.04.1944, Page 108

Helgafell - 01.04.1944, Page 108
90 HELGAFELL getið, að hann hefur haldið stuðlum og höf- uðstöfum, en það er óþekkt fyrirbrigði í tékk- neskum ljóðum. Utgefandi bókarinnar er Evropsky Literární Klub í Prag, og hefur verið mjög til hennar vandað. I henni eru 12 heilsíðu litmyndir eft- ir Antonin Strnadel og fjöldi pennateikninga af norrænum fornminjum. Bonniers Litterara Magasin, jan. 1944. HERNAÐUR OG HEIMSPÓLITÍK ÉG SPÁI BYLTINGU í ÞÝZKA- LANDI 1944 Árið 1944 mun stund hefndarinnar renna upp yfir þýzka nazismann. Hitler mun reyna að halda völdum með ógnarstjórn í Iengstu lög, en þegar hermennirnir á vígvöllunum neita að halda styrjöldinni áfram, verður borg- arastyrjaldarlið Himmers magnlaust og einskis virði. Einstakir hlutar ríkishersins munu beinlín- is leggja niður vopn, en heilar liðsveitir gera upprcisn. Þcgar svo er komið, mun stjórn- skipulagið taka að hrynja. Erlendir verkamcnn og stríðsfangar f Þýzkalandi gera uppreisn. Fyrst verður forustuliði cinræðisstjórnarinnar steypt af stóli, en síðan fer skipulag þriðja ríkisins að liðast í sundur. Ríkisherinn mun bíða ósigur á suðurvíg- stöðvum Rússlands. Þar verða úrslitin. Varnir Þjóðverja á norðurvígstöðvunum, sunnan við Lcníngrad, munu bila. Ósigur Þjóðverja á suð- urvígstöðvunum mun opna rauða hernum leið inn í Balkanlöndin og Dónárdalinn, en ósig- urinn að norðan inn í Austur-Prússland. Öngþveiti eitt bíður Jjýzka hersins í Austur- Evrópu árið 1944. Leppríkin þar munu segja skilið við hann hvert af öðru. Þar mun skæru- hernaðurinn verða skæðastur. Á þeim slóðum munu þýzkar hersveitir verða umkringdar á undanhaldinu og samband þcirra við megin- herinn rofið. Innrásin að vcstan mun heppnast. Landher, flugher og floti Breta og Bandaríkjamanna mun reynast vörnum þýzka hersins ofurefli. Ríkisherinn þýzki mun eiga um þetta tvennt að velja: að halda liðinu vestur á bóginn og gefast upp í Rússlandi, eða senda síðasta vara- liðið á austurvígstöðvarnar og láta vesturvíg- stöðvarnar óvarðar. Herinn skortir lið til að halda við á báðum meginvígstöðvum sam- tímis. Sótt verður að þýzka hernum með grimmi- legum þunga að austan, sunnan og vestan. Varnarlínur hans verða rofnar á allar hliðar, og framsókn Bandamanna verður ekki stöðv- uð. Þessi styrjöld, er hófst á öllum vígvöll- um sem þýzkt hreyfistríð, mun enda sem hreyfistríð Bandaríkjanna, Bretlands og Ráð- stjórnaríkjanna gegn þýzka hcrnum. Af ósigrum Þýzkalands mun Iciða minnk- andi þrck heima fyrir, en þá fer að verða skammt til algers ósigurs — aðcins fáir mán- uðir eða nokkrar vikur. En á þeim tíma mun allt hatur þjóðarinnar á Hitler brjótast út af ódæma hörku. Atburðirnir munu gerast með margföldum hraða. Herir Rússa, Breta og Bandaríkjamanna munu beina hverri atlögunni eftir aðra að herjum Hitlers. Skæruhernaður að baki þýzku víglínunnar mun magnast og breytast í sam- fellda uppreisn allra undirokuðu þjóðanna. Vonleysi, stríðsþreyta og andstaða við Hitler eykst jafnframt í Þýzkalandi. Örlög Þriðja ríkisins árið 1944 eru alveg augljós. Það ár mtin stjórnskipulag og hernað- arvél Þýzkalands hrynja til grunna. Það er enginn spádómur að skýra frá þcssu, heklur að- eins upplýsingar um nánustu framtíð. Max Werner, í Look, 1. jan. 1944. ATHS.: Max Werncr er alþekktur fyrir fjölda bóka um hernaðarefni, en einkum fræg- ur fyrir bókina „The Military Strength of the Powers", þar scm hann hélt fyrstur manna fram yfirburðum Rauða hersins. Werner hef- ur stundum gert sér til gamans að segja fyrir um gang styrjaldarinnar. Hann spáði fyrir ár- ið 1943, og kom allt fram, t. d. fall Ítalíu, sigrar rauða hersins, bætt herstað Banda- manna. Werner hélt því fram, að Banda- menn gætu unnið styrjöldina árið 1943, ef þeir snem vörn í sókn: „Attack Can Win in '43”.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.