Helgafell - 01.04.1944, Síða 60

Helgafell - 01.04.1944, Síða 60
42 HELGAFELL Um aldur Hyndluljóða eru skoðanir skiptar. Víst má þó telja, að megin- stofn kvaeðisins sé frá Keiðni og áreiðanlega bundinn við Hörðaland, svo sem -í4xe/ O/ri/j hefur sýnt. Kvæðið fjallar um ætt og uppruna Óttars heimska Innsteinssonar. 1 Hálfssögu er Innsteinn talinn bróðir Otsteins frænda Ey- steins konungs í Danmörku. Á Innsteinn að hafa fallið með Hálfi konungi. I kvæðinu er ekki aðeins rakin ætt Óttars sjálfs í þrengri merkingu orðsins, og getið frændliðs hans á Hörðalandi, svo sem Hildar, móður Hálfs kon- ungs og ættmanna Hörða-Kára. Þar er einnig gerð grein fyrir uppruna stofns- ins sjálfs, sem þessar ágætu ættir eru kvistir á. Og hvert er svo upphaf hans að ætlun skáldsins ættfróða, sem lifði fyrir 1000 árum ? „Hálfdan — hæstur Skjöldunga“. Ættfaðirinn er ekki norsk, hvað þá hörzk fornaldarhetja. Hans er minnzt í engilsaxneska fornkvæðinu um Beoœulf. Heimild sú er miklu eldri en Hyndluljóð og á rætur sínar í austnorrænni kvæða- og sagna- geymd. Og þar finnum við ekki aðeins Skjöldungakonunginn Hálfdan nefnd- an, heldur einnig þjóð eða þjóðarbrot, sem kallast Hálfdanir! Af þessu þjóð- arheiti hefur ættstofnsfaðirinn dregið nafn. Hálfdan er hliðstæður konungunrm Dan og Gaut. Og það liggur næstum í hlutarins eðli, að í fyrstu hafa það verið Hálfdana kynkvíslir, sem töldu sig runnar frá Hálfdani konungi. Ef að líkum lætur, hafa Hálfdanirnir eitt sinn búið í hinum fornu landamæralöndum Dana og Gauta. Þar ,,í Bolm austur“, bjuggu, að sögn höfundar Hynduljóða, Hálfdanarniðjar. Af Bolmarættkvíslinni eiga að vera komnir Ragnar loð- brók og Eysteinn konungur, frændi Innsteins. 1 raun réttri skiptir það litlu máli hér, hvernig sannleiksgildi Hyndlu- ljóða er metið. Látum svo vera, að ættfræði höfundarins sé að meira eða minna leyti heilaspuni. Grundvöllur ættfærslanna er eftir sem áður vitund þess, að hinn mikli ætthringur Óttars heimska Innsteinssonar sé austnorrænn. Þessvegna eru Hyndluljóð svo ákaflega mikilvæg heimild. Og höfundurinn drepur á merkileg atriði í menningarsögu Hálfdanarniðja. Átrúnaðargoðið er vanadísin Freyja. Hún er látin kveða um Óttar heimska: ,,Hörg mér gjörði, of hlaðinn steinum. Nú er grjót það að gleri orðið. Rauð í nýju nautablóði, æ trúði Óttar á ásynjur'*. Meining skáldsins er skýr: Fyrrum var vegur Freyju og ásynjanna mik- ill, en nú er öldin önnur. Samt bera sagnir því vitni, að Hálfdanarniðjar hafi vel og lengi varðveitt dísaátrúnað sinn. Má benda á hinaralkunnu frásagnirum dísaátrúnað í Víga- Glúmssögu og þættinum af Þiðranda, sem dísir drápu. Varða frásagnir þessar ættkvíslir frá Vors á Hörðalandi, sem skyldar voru Hörða-Kára-kyninu. Kemur þetta einkenni Vorsaættanna frábærlega vel heim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.