Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 166

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 166
140 HELGAFELL þeim. Flestir höfundar barnabóka vanmeta mjög skilning barnanna og löngun þeirra og getu til að læra. Mörg þesara rita örva í engu ímynd- un né hugsun barna né fá þeim hæfi- leg viðfangsefni. FegurS, göfgi eSa mikilleika mannlegra örlaga er þar hvergi aS finna. Börnin þroskast ekkert á lestri þeirra, heldur sljóvgast. Þær eru sem hálfvolgt te eSa klígjugjörn sætsúpa. Þær draga úr löngun barns- ins til aS lesa og hugsa. Ég vek hér athygli á ummælum Stefáns Jónsson- ar skólastjóra, en hann kemst svo aS orSi í grein, er hann nefnir ,,Mál og stíl“ (Menntamál XV. ár, bls. 99) : ,,Börn 19. aldarinnar áttu ekki ann- ars kost en gera sér listaverk forn- aldarinnar, Islendingasögurnar, og kvæSi góSskálda samtíSarinnar aS góSu, en sljóvguSu ekki hugs- un sína á svonefndum barnabók- menntum, sem hvorki verka á ímynd- unarafl eSa hugmyndaflug. ÞaS er skoSun mín, aS allt, sem börnin lesa, þurfi aS verka á ímyndunarafl þeirra og auka hugmyndaflugiS. EfniS þarf aS gagntaka hugann, þá skilja þau orSin. Þannig lærSu börnin á síSari hluta 19. aldarinnar aS lesa fornsög- ur, ,,Þúsund og eina nótt“ og ljóS Jónasar og Bjarna, og ég held, aS enn þurfi aS byggja á slíkum grunni, ef móSurmáliS okkar dýra á ekki aS bíSa tjón“. Þá er eigi síSur háskasamleg sú nýja stefna, sem gætir um of í barna- og unglingabókum, en hún er sú, aS höfundar tala þar eins konar tæpi- tungu. Auk þess sem efniS er ómerki- legt, er málfariS ákaflega fáskrúSugt, sviplaust og stíllaust. Oft ber þar mjög á fáránlegustu málvillum og hugsunarvillum, einkum þó í þýddum barnabókum. ÓeSlilega einfalt mál á rétt á sér í lestraræfingarbókum, meS- an barniS er aS læra aS lesa, eins og í ,,Litlu gulu hænunni", en ekki úr því. OrSfæS barna í Reykjavík stafar sjálfsagt ekki eingöngu af fá- breyttri reynslu, eSa af því, aS þau umgangist of lítiS fullorSna menn, heldur meSfram af því, aS þau lesa bækur á of fáskrúSugu máli. Ætla má, aS hér sé langmest keypt af barnabókum, en mikill hluti þeirra er lélegur. VerSur þetta til þess aS þau lesa rit, sem gefin eru út sem barna- og unglingabækur og fátt ann- aS. Öbeinlínis verSa þær þess vald- andi, aS börn og unglingar komast ekki í kynni viS góSar bókmenntir og fá ekki smekk fyrir þær. Því er varhugavert, aS börn ein- skorSi lestur sinn viS hinar svo köll- uSu barnabækur. LátiS þau lesa góS- ar bókmenntir upþ og ofan, eins og þau hafa löngun til. 1 því er ekki fólgin mikil hætta. Nú vill svo vel til, aS mörg öndvegisrit heimsbók- menntanna, bæSi í bundnu máli og ó- bundnu, eru tær og einföld og því sérstaklega vel fallin til lestrar handa börnum og unglingum. Velgefin börn viS 10—12 ára aldur geta lesiS sér til gagns rit eins og skáldsögur Jóns Thoroddsens, Sigrúnu á Sunnuhvoli, Kátan pilt o. fl. eftir Björnson, Vesl- ingana eftir V. Hugo, ýmsar fornsög- ur vorar og þjóSsögur og mörg beztu ljóS höfuSskálda vorra. Margir kaflar f ritum Björnsons og Hugos hrífa börn og verSa þeim ógleymanlegir alla ævi, sakir göfugra hugsjóna og andagiftar. Þótt margt í slíkum verk- um fari fram hjá börnum, situr kjarn- inn eftir, og þaS er aSalatriSiS. GóS bók skilur alltaf eftir djúp áhrif. Ævi- sögur mikilla manna eru og ágætur lestur fyrir börn og unglinga. Af þess- háttar ritum má nefna Ævisögu frú Curie eftir Evu Curie, til dæmis. FerSa- lýsingar og frásagnir um alls konar af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.