Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 127

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 127
LISTASTEFNUR 109 Svipur hans ber þó vott um kjark og háleita alvöru og göfgi og end- urspeglar þá sálarrósemi, er engir erf- iðleikar fá raskað. Við sjáum hér ekki útlit mannsins, heldur endurspeglun hugar, sem við komumst strax í kynni við, og þegar við gefum nánari gaum að þessu andliti, þá skilst okkur ef til vill, að Rembrandt skilur okkur betur en við skiljum hann, Teljist Rembrandt hvarfla frá nátt- úrustefnu hollenzku listarinnar að dramatiskum expressjónisma, er ekki ofmælt, að Vermeer frá Delft hneigist að næstum óhlutstæðri formfestu. Þótt hann standi engum að baki í raun- særri tækni, lét hann sig ekki yfirborð og útlit hlutanna mestu skipta, fremur en Rembrandt. En hann lét ekki held- ur heillast af persónuleika eða drama- tiskum atburðum. I augum hans var veröldin svið, þar sem hann gat raðað hlutunum og hreyft persónur sínar að vild sem væru þær leikbrúður, unz hvaðeina félli á sinn stað í fallegri samstæðu lita eða lína. Myndin Kona að tíega gull er sennilega mynd af konu, sem hefur setið fyrir hjá hon- um, en Vermeer stendur hjartanlega á sama um konuna sjálfa. Hún er ekki annað en þáttur í samstæðunni. Hon- um er afstaða konumyndarinnar fyrir öllu, baksviðið, borðið og birtan inn um gluggann. Þarna er formið aðal- atriðið. FRAKKLAND HEFST TIL VEGS Á NÝ Hollenzk myndlist á 17. öld átti sér stutta sögu, en glæsilega. Þegar leið á öldina, varð hollenzka listastefnan háð frönsku hirðinni í æ ríkara mæri, á sama hátt og Hollendingar stældu æ meir siði og tízku þessarar hirðar. Og í lok aldarinnar var stefna þessi að mestu horfin úr sögunni. Á 17. öld- inni hefst Frakkland til öndvegis í myndlist og öðrum listum fyrir augað, og hefur haldið því sæti sínu til þessa dags. Á miðöldum voru Frakkar fremstir af listamönnum álfunnar, en þokuðu fyrir Itölum á öndverðu end- urreisnarskeiðinu. Og á 16. öldinni gekk Frakkland eins og önnur lönd Evrópu í skóla hjá þeim. I upphafi 17. aldarinnar voru franskir listamenn farnir að ryðja sér eigin brautir, þótt enn væru þeir háð- ir áhrifum Itala. Og Frakkland sjálft var á hraðri leið að verða stórveldi, undir forustu Mazarins og Richelieu. Sá listamaður, sem öðrum fremur markaði stefnu Frakka, var Nich- olas Poussin, sem var uppi frá 1594 til 1665. Poussin fór ungur að aldri til Rómar og dvaldist þar lengst ævi sinnar við að kynna sér listir forn- aldarinnar og endurreisnarlist Rafaels. 1 Sigurhrósi Ba\\usar sjást öll að- aleinkenni listar Poussins. Hann not- ar fremur plastiskt form en liti, hvert einstakt atriði er vandlega gert, einstakar myndir, svo sem fljótsguðinn og myndir kentára og dísa, má auð- veldlega rekja til fornra fyrirmynda, en málverkið sjálft er þó annað og meira en safn slíkra viðfangsefna. Sé það at- hugað nánar, verður ljóst, að hvert einstakt atriði er miðað við það að leiða áugað án nokkurra frávika frá einum hluta myndarinnar til annars. Litli Putto, í vinstra horninu að neð- an, er endimark skálínu, sem liggur um prjónandi kentárana, svo sem fljótsguðinn er upphaf svipaðrar ská- línu, sem fellur þvert á hina. I myndinni ræður klassiskt jafn- vægi, og umgerðin er vandlega mörkuð, til vinstri með áherzlu á lóð- réttar línur í mynd Bakkusar og trén á bak við hann, en til hægri má sjá, hvernig dísin snýr sér við að miðfleti myndarinnar til þess að lykja um hann og fullkomna hann, og hvernig hún og fljótsguðinn mynda lóðrétta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.