Helgafell - 01.04.1944, Síða 45

Helgafell - 01.04.1944, Síða 45
ÞEKKING OG ÞJÓÐFRELSI 27 rökrétt þróun, jafngömul mannkyninu og nátengd framförum í atvinnulífi og félagsmálum, eða öllu fremur snar þáttur þeirra. AS vísu er oss mikil vorkunn í þessu efni, því aS hvorttveggja er, aS kennsluaSferSir í skólum vorum eru tæplega til þess fallnar aS opinbera mönnum eSli slíkrar þekkingarleitar, og flest, sem ritaS er um vísindaleg efni ,,fyrir almenning“, sem svo er kallaS, er í einskonar ævintýraformi, al- gjörlega handan viS þann veruleika, sem þaS ætti aS lýsa. Hinsvegar mætti þaS verSa mönnum ábending um, aS vísindi og dag- legt líf eigi nokkura samleiS, aS hvar sem efnt er til atvinnufyrirtækja er fullnægja skulu kröfum samtíSarinnar, eru vísindin tekin í þjónustu þeirra. Eg býst viS, aS flestir verSi mér sammála um, aS þaS muni ekki vera fyrir fordildar sakir, aS amerískir kapítalistar og rússneskir kommúnistar kepp- ast um aS gera vísindin aS ríkum þætti í búrekstri sínum og telja hag sín- um þannig bezt borgiS. Þekking vor á íslenzkri mold er, eins og ég sagSi áSan, hverfandi lítil enn. Vér þurfum aS eignast örugg landabréf, er sýni bæSi efnasamsetningu jarSvegsins á hinum ýmsu stöSum á landinu og jafnframt eSlisfræSilega eiginleika hans. Slíkar rannsóknir eru ekki áhlaupaverk. En þær eru á meS- al mestu nauSsynjamála vorra. Jafnframt þeim þarf aS gera tilraunir um, hvaSa nytjajurtir þroskist bezt í hverri tegund jarSvegs og hverra viSbótar- efna eSa áburSar sé þörf á hverjum staS. Vissulega væri ekki undrunarefni, þótt þaS kæmi t. d. í ljós viS þá rann- sókn, aS einn landshlutinn væri öSrum stórum hentugri til kartöfluræktar, annar til ræktunar mismunandi korntegunda o. s. frv. í sambandi viS þetta er höfuSnauSsyn aS leita fyrir sér um innflutning og úrval nýrra afbrigSa af grastegundum, grænmeti og akurgróSa, bæSi til fóSurs og manneldis, enn fremur trjágróSri. Þessháttar tilraunir hafa reynzt geysilega mikilvægar í öSrum löndum, og mætti segja margar sögur því til sönnunar, hvernig plöntukynbætur hafa gjörbreytt heilum atvinnuvegum. Hagnýt þýSing og fræSilegur árangur plöntukynbóta er stórkostleg alls staS- ar þar sem slík starfsemi hefur veriS stunduS, og stórum meiri og merkari en t. d. hliSstæSur árangur af dýrakynbótum. Þessi atriSi eru þó nefnd hér af fullu handahófi. Eftir því sem orkuþörf þjóSanna vex, gætir þess æ meir, aS þær standa bezt aS vígi, sem aflaS geta sér hentugrar og ódýrrar orku. Vald Bretlands byggSist á sínum tíma aS verulegu leyti á kolum. ViSgangur Bandaríkjanna og Sovétríkjanna nú væri ekki hugsanlegur án náttúruauSæfa landanna aS kolum og olíu. Raforka hefur nú aS afarmiklu leyti komiS í staS annarrar brennsluorki'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.