Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 104

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 104
86 HELGAFELL fór yfir Alpafjöllin, barðist við ykkur viS Tísínó ok rak ykkur öfuga yfir Pó. Mér tókst aS ná ykkur aftur viS Treb- bía og stráSi hræjum ykkar eins og skarni út um sléttur NorSur-ítalíu. £g smánaSi Flamíníus meS því aS fara fram hjá honum, ginnti hann til aS elta mig inn í skörSin viS Trasímenus- vatn, og fórnaSi einum fimmtán hundr- uð mönnum til þess að brytja niður fimmtán þúsundir af úrvalsliði ykkar. Tveir þriðju hlutar af Ítalíu eru nú á mínu valdi. A morgun ræðst ég á þennan áttatíu þúsunda her þeirra Pálusar og Varrós hérna fyrir utan her- búðirnar. Ef þú lifir af daginn á morg- un, færSu aS sjá, hvaða örlög bíða þeirra. FABÍUS : Og hvaS svo ? HANNIBAL: Og hvaS svo ? ÞaS er ég, sem á aS spyrja: HvaS svo ? FABÍUS: Þú tekur mikiS herfang, gull í tunnutali, vopn og vistir- HANNIBAL : Og hvaS um ykkur ? FABÍUS: Og riddaraforingjar þínir munu segja viS þig: AS mánuði liðn- um getur þú neytt morgunverðar á Kapítólíum. Nú er þér opin leiðin til Rómar. HANNIBAL: Og orð hershöfðingja minna munu sannast. FABÍUS: Þau munu sannast. Þér stendur opin leið til Rómar. En þú ferS ekki þá leiS, því að Róm stendur þér ekki opin. HANNIBAL: Og hvers vegna ekki, mætti ég spyrja ? FABlUS: Hvers vegna ætti ég aS segja þér þaS, sem þú veizt jafn vel og ég ? Þú þekkir Rómverja. Því stinn- ar, sem á móti blæs, því rólegri verða þeir. Þeir trúa mörgu og efa margt, en einu treysta þeir: aS hver ósigur, sem viS bíðum, sé spor í áttina til fullnaS- arsigurs. Sæktu aS Róm, hershöfðingi, ef þig brestur vit til betra ráðs. Ef til vill sérS þú sýn, sem þér stendur ekki á sama um, af einhverri hæðinni utan viS borgina. Þú sérS öldungaráðsmann á hlaupum þvert yfir Forum Roman- um. Og þá muntu heykjast í hnjáliS- unum. Þú veizt, hvílík undur og stór- merki gerast, þegar Rómverji flýtir sér. Örvæntingin er ágætt tannlyf. Af henni vaxa sauðkind úlfstennur aS nýju. Róm er milljónaborg. Þú getur ekki varizt milljónum úlfa. Sveigðu því undan frá Róm og haltu suður á bóginn. HANNIBAL: Eg lagði Norður-italíu undir mig í fyrradag, MiS-Italíu í gær, og SuSur-ítalíu vinn ég á morgun. Þá munu allir bandamenn ykkar bregS- ast. FABÍUS: Þeir bregðast okkur ekki. Þeir bera hlýjan hug til okkar — býst ég viS. En þeir hata þig. Því aS þú ert verri úlfur en viS höfum nokkru sinni veriS. ViS höfum breytzt, en þú verSur aldrei annaS en úlfur. ViS höf- um sigraS heiminn, — þú mátt kalla þaS glæp, ef þér lízt. En viS höfum sýnt, aS viS höfum manndóm til aS stjórna honum. Þetta vita bandamenn okkar, og því bregSast þeir okkur ekki. ÞiS eruð reknir áfram af hefnd og hatri, viljiS hefja ykkur upp yfir aðra, og setjiS ykkur mikilfengleg markmiS, þiS berjist hraustlega, og sagan getur ykkar sjálfsagt meS undrun og virðingu. Þú ert mér og mínum miklu stórbrotn- ari, þaS veit ég svo sem vel. En ég hef gaman af að sjá lítil börn leiha sér. Svo mælti Kvintus Fabíus Maxímus, rómverskur hershöfðingi og margra barna móðurafi, áriS 538 eftir stofnun Rómaborgar. HANNIBAL: Þú talar um Róm eins og hún yrði eilíf borg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.