Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 170

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 170
144 HELGAFELL fagra kvæÖis Tómasar. Vér þyrftum að fá meira af svona góðum bókum, þær ,,gera börnin að betri börnum“, eins og einhver komst að orði um þessa bók. ,,Góðír vinir'* heitir bók eftir Margréti Jónsdóttur kennsjukonu (Æskan 1942). Eru í henni sögur, ljóð og leikrit, sumt frum- samið, en sumt þýtt. Margrét var um langt skeið ritstjóri Æskunnar og hefur hlotið miklar vin- sældir fyrir sögur sínar og ljóð, sem þar hafa birzt. Allar þessar sögur og kvæði eru falleg að hugsun og snotur að búningi. Er þetta fyrsta bindi í safni af ritverkum hennar handa börn- um, og ætlar Æskan að gefa það út. — Stefán Jónsson kennari hefur nýlega gefið út unglinga- sögu í tveimur bindum,,, Vini vorsins“ (1941) og ,,Skpladaga“ (1942) (ísafoldarprentsmiðja h.f.). I ,,Vinum vorsins“, segir hann sögu sveita- drengs fyrstu tvö æviárin, allt til þess tíma, er hann verður að yfirgefa átthaga sína og flytjast til Reykjavíkur með foreldrum sínum. I seinni bókinni lýsir hann svo lífi þessa fátæka drengs í höfuðstaðnum, skólagöngu hans og leikfélög- um. Stefán er glöggskyggn á sálarlíf barna, fynd- inn og gamansamur. Honum er sú list vel gef- in að líta á hversdagslega viðburði frá sjónar- miði hins fávísa, en forvitna barns, sem heimur- inn opnast smám saman í allri sinni dýrð. Stef- án hefur og ort mörg vinsæl kvæði handa börnum. Allir kannast við Guttakvce&i hans, sem náð hefur fádæma vinsældum. 1 fyrra gaf hann út barnakvæði: ,,Það er gaman að syngja“ Eru kvæði þessi undir vinsælum og algengum lögum og mörg hin prýðilegustu. Er vel farið, er rithöfundar þykjast ekki upp úr því vaxnir að skrifa við hæfi barna og unglinga, því að sennilega eru engir lesendur þakklátari né lang- minnugri en þeir. — Loks er að geta eina rits- ins, sem mér er kunnugt um að valið hefur verið nýlega handa börnum og unglingum úr íslenzkum bókmenntum, ,,Ævintýra Fjallkpn- unnar' (Útg. Björn Jónsson Akureyri 1942). Þetta eru kunn tólf ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar, svo sem Lítill og Trítill, Bú- kolla og Grámann. Frágangur er snotur og bók- in er skreytt allmörgum myndum, sem Guð- mundur Frímann hefur teiknað. Eins og áður hefur verið bent á, ætti að gera miklu meira að því að gefa út ýmsa úrvalsþætti úr íslenzk- um bókmenntum handa börnum og unglingum. Þessi fjársjóður er yfirleitt hulinn æsku lands- ins, en verður, eins og merkur skólamaður hef- ur komizt að orði, ,,hold af hennar holdi og bein af hennar beinum, jafnskjótt og henni er fenginn hann í hendur í aðgengilegri útgáfu“. Ég veit dæmi þess, að börn hafa gert ,,Fagrar heyrði ég raddirnar * að eftirlætisbók sinni, og er þó það úrval ekki sérstaklega miðað við hæfi þeirra. Ritað í nóvember 1943. Símon Jóh. Agústsson. Umsagnir um þær barna- og unglingabækur frá árinu 1943, er út komu eftir að greinin hér að framan var rituð, svo og samskonar bækur frá fyrri hluta ársins 1944, munu birtast í Helga- felli fyrir haustkauptíð í ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.