Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 145

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 145
BÓKMENNTIR 119 Samtölin í útvarpinu okkar hafa ekki öll gefið góða raun, en þó verður að telja það til hugkvæmda- eða fram- kvæmdaleysis, að þar skuli ekki hafa veriS reynt aS gera slíkar viðræður, einmitt um bókmenntir, að föstum lið, á hæfilegum fresti. Á þann hátt ætti ,,bókmenntahlutleysi“ útvarpsins þó að vera svo vel borgið sem á verður kosiS, er tveir eða fleiri dómbærir menn meS sundurleitar skoSanir (þó ekki óhjákvæmilega valdir af þing- flokkunum!) leiða saman hesta sína. Nú virðist hlutleysishugsjón útvarpsins vera komin í það horf, að ógjarnan er minnzt á bækur þar, nema hvað sagt er stuttlega frá útkomu sumra þeirra, og enn mun í gildi þaS hlálega ákvæði frá þjóSstjórnarárunum, að í bókaaug- lýsingum þess megi ekki vitna í rit- dóma, hversu ágætir sem höfundarnir að þeim eru, enda mun banninu upp- haflega hafa verið stefnt að auglýs- endum, sem leyfðu sér aS vitna í um- mæli eftir SigurS Nordal, prófessor í íslenzkri bókmenntasögu. Ég nefni þetta til dæmis um afstöðu útvarpsins til bókmennta yfirleitt, en ekki af því, aS ég teldi fræðsluhlutverki þess stór- um betur fullnægt eftir en áður, þótt þessu yrSi breytt í smekkvíslegra horf. Mergurinn málsins er sá, aS almenn- ingi virðist engin vanþörf á staðbetri leiðbeiningum um bókakaup en kostur er á í hinum pöntuðu og pólitísku rit- dómum blaðanna, svo aS ekki sé minnzt á auglýsingar útgefenda sjálfra. Annars skal ég játa, aS Helgafell hefur ekki ávallt sýnt þá framtakssemi í þessu efni, aS ég þykist hafa aðstöðu til að kveða öllu fastar aS orði um tómlæti útvarpsins aS sinni. ViS rit- stjórar Helgafells finnum vonandi manna bezt sjálfir til vanrækslusynda okkar gagnvart skipulegumbókmennta- umræðum í tímaritinu og höfum auS- vitaS tekiS lofsverðar ákvarðanir um aS bæta þar um eftir föngum. En eins og einhvern tíma hefur boriS á góma hjá okkur, geta tímaritin ekki, þótt þau væru öll af vilja gerS, komiS í staS útvarps og dagblaða, til þess aS annast heilbrigða gagnrýni á nýjum bókum af þeirri árOeJini, aS leiðbein- ingarnar hafi æskileg áhrif á bólzaval almennings í tæka tíS, en slíkt verður þó aS telja allt aS því jafn mikilsvert og þá viðleitni aS stuðla aS auknum skiln- ingi manna á bókum, er þeir hafa þegar keypt og lesiS. MeSan dagblöðin taka sér ekki fram um þetta, og jafnvel hvort sem er, hvílir sú skylda á útvarp- inu að rækja þetta hlutverk. Ég er í engum vafa um, aS samtalsformiS yrði þar bæði vinsælast og drýgst til ár- angurs. En þó aS viS hverfum frá því aS sinni aS gera tilraun um eitt slíkt sam- tal í Helgafelli, máttu ekki telja þig lausan allra mála um hlutdeild í bók- menntabálki okkar fyrir því. Þar verð- um viS nú aS víkja aS því, sem um- talsverðast hefur komiS út af nýjum skáldskap á síðasta ári eftir íslenzka höfunda, en Helgafell hefur ekki get- ið áður. Nú ætla ég aS bera undir þig, hvort nokkuS mundi segjast á þeirri nýbreytni, aS viS skiptumst á fáeinum línúm um vissa þætti úr íslenzku bók- menntalífi 1943, í staS hins fyrirhug- aða samtals. Ég ætla aS gera ráS fyrir aS þú fallist á hugmyndina, og haga þessum pistli héðan af meS þaS fyrir augum, aS hann geti orðiS upphaf bréfaskiptanna. ASferSin hefur áreiS- anlega sitthvaS fleira sér til ágætis en aS virðast nýstárleg, en ný er hún aS vísu ekki, því aS bréfleg orðaskipti um bókmenntir hafa tíSkazt öldum saman, áður en ritdómar í tímaritum komu til sögunnar, og oft síðan. Við höfðum ætlaS okkur í upphafi, meðan samtalshugmyndin var á döf- inni, að skiptast á nokkrum orðum um nýjar bækur , .þjóðkunnustu höfund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.