Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 139

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 139
Um og umhverfis Pétur Gaut Eftir EINAR MEIDELL HOPP SUMARIÐ 1867 dvaldist Hinrik. Ibsen á eyjunni Iskíu við vesturströnd Ítalíu. Hann hafði lokið þar við þrjá fyrstu þættina af Pétri Gaut og var í bezta skapi. Hefði einhver árætt að gægjast inn til meistarans, þar sem hann sat í fyrirmannlegri ró og einveru, er hugsanlegt, að sá hinn sami hefði séð glettnisglampa bregða fyrir bak við gleraugun, þótt venjulega stafaði það- an öðrum geislum og kuldalegri. Eng- in ástæða er til að ætla, að dregið hafi úr ánægju höfundarins, er hann virti verkið fullgert fyrir sér, því að óvenju- margra grasa kenndi í því, sem nú var tilreitt og á borð borið. En allt var þetta piprað sterkum og ókennilegum kryddtegundum, svo eigi var að kynja, þótt stöku bókmenntamanni yrði bumb- ult af — enda var skáldinu ekki alls- kostar fjarri skapi, að svo yrði. Ollum miklum leikritahöfundum eru búin þau sköp, eða kannski við segj- um heldur ósköp, að vita verk sín rýnd og ritskýrð. Leikrit er ekki fyrr hlaupið af stokkunum en í kjölfar þess siglir heil lest af pennafærum lærðum mönnum, sem af mikilli kostgæfni, áhuga og eljusemi taka til að dýpka og túlka og bregða nýrri birtu yfir verkið. Allt leiftrar af orðgnótt og mælsku, sindrar af andríki og hrifni. Minniháttar atriði, sem flestum hefur sézt yfir, eru sett undir smásjá sér- fræðinnar, djúp eru könnuð og fram- andi áhrifum fundinn staður. Maura- búið er í uppnámi, trúboðar bók- menntafræðinnar komnir í essið sitt, og rykinu þyrlað — þyrlað. Gott eiga þeir menn, sem komast á HELGAFELt. 1944 fund höfundarins opnum huga og ó- mótuðum, fagnandi í hreinleik hjarta síns þeim fegurðargjöfum, sem af ein- lægni eru fram bornar ! Það gegnir furðu um Pétur Gaut, að þótt mörg og hörð hríðin hafi verið að honum gerð, hefur hann aldrei látið rykinu skefla yfir sig. Örðugur og and- lítill skyldulestur á bókmenntalegri ör- æfagöngu langrar skólavistar hefur ekki einu sinni megnað að draga úr síendur- vakinni kynningargleði við lestur þessa ljóðdrama. Ljóðverkið er svo máttugt í allri sinni litauðugu fjölbreytni, svo glettið og gagnsniðugt, þrátt fyrir hið víða vænghaf, að erfitt er að festa á því hendur og skipa á bás. Breytilegt og kræklótt, eins og tilveran sjálf, lif- ir það sínu eigin frjálsa lífi, óháð kenn- ingaþrætum nýrrar tíðar. Það er eins og Ijóðið og ævintýrið — en ekki kald- ar staðreyndir — séu þær uppsprettur sannleikans, sem við getum ekki án verið. Því er svo ómetanlegur fengur í hverri nýrri leiksýningu. Þá getur svo ánægjulega farið, að skáldverkið birtist okkur eins og nýfægður gimsteinn í glæsilegri umgerð, glitrandi í birtunni, sem á hann leggur af listfengi leikenda og leikstjóra. Eða fjölkynngin í tón- list Griegs ? Með litglöðum, hressandi frumleik sínum, þar sem ærslafengin kæti skiptist á við hófstillta ákefð, tek- ur hann okkur sér við hönd og leiðir okkur hugfangin inn í töfraheim æv- intýranna. Jæja þá, lesandi góður, hvað er í rauninni þessi Pétur Gautur eða skáld- verkið um hann ? Rímleikurí5 þáttum, 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.