Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 86

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 86
JOHN DOS PASSOS: Sagan af Ford ,,MR. FORD, BÍLFARINN", ritaði tíðindamaður nokkur árið 1900. Mr. Ford, btljarinn, byrjaSi með því að slá sþ_arplega i málmfák Slnn með sl^iptistönginni hœgra megin vi8 sœtið þrisvar til jjórum sinnum, það er að segja, hann ryþjkti stönginni upp og rak hana niður, til þess, eins og hann komst að orði, að blanda lojti við bensínið og /jný;a eldsneytið inn í sívalninginn til sprengingar . . . . Mr. Ford sneri ojurlitlum rajtappa, og samstundis þvað við trattara-ra, trattarar-ra, trattara-ra .... Suðið í Vagninum Varð hœrra og hœrra. Hann þaut ájram með átta mílna hraða á kluk\ustund. Holurnar í Veginum Voru djúpar, en vagninn sveij ájram með draumrœnni mýþt. Þar var e/j/jerf aj þessu hossi, sem er jajnvel algengt í spor- - vögnum .... Um þetta leyti var kpmið út á búlivarðann, og með því að halla skiptistöng ojurlítið, lagði bílstjórinn farartœki sitt jram. Hviss! Það jók hraðann með jurðulegum s/yof/ei/f. Um leið og það rann ájram, mátti greina vélarsþröltið að baþi, hið nýstárlega sþrölt bílsins“. í tuttugu ár eða lengur, jafnan síðan Henry Ford hafði yfirgefið búgarð föður síns, aðeins sextán ára að aldri, til þess að fá vinnu í vélsmiðju í Detroit, hafði hann verið nagli duglegur við vélar. Fyrst voru það úr, þá teiknaði hann einn dráttarvél, þá smíðaði hann vagn, sem ekki skyldi beita hesti fyrir, heldur vél af gerð Ottó- gasvélanna, sem hann hafði lesið um í The World oj Science, þá vélavagn með eins sívalnings hreyfli, sem gengið gat áfram, en ekki aftur á bak; að síðustu fann hann, árið níutíu og átta, að hann var kominn svo langt áleiðis, að hættandi var á það að segja upp starfi því, er hann hafði hjá Detroit Edison félaginu, þar sem hann hafði unnið sig neðan úr því að vera næturkyndari upp í það að vera yfir-vélfræðingur, og verja nú allri elju sinni til að finna upp nýjan bensínmótor; (laust íyrir árið níutíu hafði hann hitt Edison á fundi rafvirkjasveina í Atlantic City. Hann hafði farið á fund Edisons, eftir að Edison hafði flutl þar ræðu, og spurt hann, hvort hann héldi, að bensín væri hagnýtt vélaelds- neyti. Edison hafði sagt já. Or því að Edison sagði það, þá var það satt. Edi- son var hið mikla aðdáunarefni í lífi Henry Fords) ;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.