Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 97

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 97
SKOÐANAKÖNNUN 79 þess, að drjúgur meiri hluti brezku þjóðarinnar bæri fullt traust til Cham- berlains. Harrison vekur athygli á því, að þegar á það sé litið, að Churc- hill hafi tekið við völdum af Cham- berlain nokkrum vikum síðar við yfir- gnæfandi fylgi og fögnuð þjóðarinnar, megi ætla, að skýringin sé sú, að ýmsir hafi kinokað sér við að láta uppskátt um það vantraust á Cham- berlainstjórninni, sem þeir höfðu á henni undir niðri, ef til vill án þess að það væri þeim full-ljóst sjálfum, en eftir ófarirnar í Noregi hafi slíkar dulskoðanir brotizt fram í stríðum straumi almenningsálitsins, án þess að nokkur skoðanakönnun hefði getað sagt slíkt fyrir. Af því, sem hér hefur verið sagt, má gjörla sjá, að fullyrðingar um ó- skeikulleik skoðanakönnunar hafa ekki við rök að styðjast. En sé slík könnun framkvæmd hlutlaust og hyggilega, tel ég engan vafa á því, að stjórnmálamönnum, áhuga- og fræðimönnum á sviði félagsmála, svo og sagnfræðingum, geti orðið hún harla gagnleg. Sé litið yfir skoðanakannanir í Bandaríkjunum á síðari árum, er t. d. hægt að finna á því fróðlegar skýring- ar, hvernig skoðanir almennings á ut- anríkismálum hafa breytzt. Árið 1940 voru bandarískir borgarar spurðir þessarar spurningar hvað eftir ann- að: Hvort álítið þér hyggilegra fyrir Bandaríþin: að reyna að halda sér alveg utan Við ójriðinn eða hjálpa Bretum og eiga þá jafnvel á hœttu að lenda x styrjöldinni ? f maímán- uði 1940, — meðan orustan um Frakk- land var háð — vildu aðeins 36% kjósenda hjálpa Englandi og eiga um leið á hættu að lenda í styrjöldinni, en í júlí hækkaði talan upp í 39%, i ágúst var hún 47%, í september, — þegar orustan um Bretland stóð sem hæst — hafði hún náð 52%, og í desember var hún 60%. Þetta er að- eins eitt dæmi, sem sýnir, hvernig hægt er að fylgjast með þv' fyrir at- beina skoðanakönnunarinnar, hvenær og hvers vegna almenningsálitiÖ í Ameríku breyttist þannig, að það leiddi að lokum mjög svo óherskáa þjóð út í núverandi heimsstyrjöld við hlið Breta. Ymsar nýlegri atkvæðagreiðslur eru athyglisverðar á sama hátt. Stundum virðist hvarfla að Bretum, að Banda- ríkjamenn hyggi á heimsdrottnun. Hér geta þeir (megum við íslendingar vera með ! — Þýð.) séð niðurstöður skoð- anakönnunar, sem fram fór snemma á þessu ári. Kjósendur áttu að segja til um, hver af fjórum eftirfarandi setningum kæmist næst þeirra eigin skoðun. 7% sögðu : Bandaríþin eiga að afsala sér öllu því landi utan Banda- ríkjanna sjá'fra, sem erfitt er að verja, — 41 % sögðu : Bandarikin œttu að láta sér nœgja það landrými, sem þau réðu yfir fyrir styrjöldina. — 37% sögðu: Bandarxkin œttu að reyna að afla sér nýrra hernaðarstöðva, en einskis þar fram yfir. — (Þessi afstaða getur í rauninni ekki verið neitt undr- unarefni, þegar hafðar eru í huga ó- farirnar við Pearl Harbour og hin herfræðilega reynsla í styrjöldinni yf- irleitt). — Aðeins 10% sögðu : Banda- rxkin œttu að reyna að leggja undir sig eins miþið af nýjum löndum og þeim er framast unnt. (5% létu ekki uppi neina skoðun). Þarna hafa Bret- ar þetta svart á hvítu. Er raunveru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.