Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 151

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 151
BÓKMENNTIR 125 ferð í bókinni, svo að ekki verði um villzt, þegar fram í heildarverkið sæk- ir. Þó verður ekki margt um framhald- ið ráðið af þessum bókarhluta, og að sjálfsögðu veldur það miklu um, að ekki virðist liggja alveg ljóst fyrir, að hverju höfundur stefni í Nátttröllinu eða hverju hann sé að gera þar skil. Samt má ætla, að það verði fullsýnt af framhaldi sögunnar. Svo mikið virðist þó mega segja um efni þessarar bókar með fullri vissu, að hún snúist í aðalatriðum um upp- lausn, bæði í sálarlífi aðalsöguhetjunn- ar og sambúðarháttum fólksins, sem hún lýsir. Sögusviðið er þröngt og mjög greinilega markað, fjölmennt ís- lenzkt efnaheimili í sveit fyrir nokkr- um áratugum, og söguskeiðið einn vetr- artími. Sögufólkið er bóndinn og hús- freyjan á bænum, tveir synir þeirra, báðir kvæntir, mörg vinnuhjú, vanda- lausir unglingar, gamall faðir hús- freyju, og loks Tosti vetrarmaður, menntaður, lífsreyndur og auðugur heimsborgari, undir dulnefni, er hefur látið skjóta sér á land úr erlendri duggu í því skyni að ráðast til vetrar- vistar með Fossbóndanum, enda hálf- bróðir hans, strokupiltur úr sveitinni að fornu fari. Bóndinn Oddur er farinn að eiga erfitt með svefn, og virðist mega rekja þá vanheilsu til vaxand'i kulda í sambúð hjónanna. Eitthvert los er að komast á geðsmuni og lífsskoðanir þessa harðdræga höfðingja, og tilkoma Tosta er látin ríða þar baggamuninn, reyndar að óþörfu, að því er bezt verð- ur séð. Rakningin á þessari upplausn í sálarlífi Odds bónda, eða kannski öllu heldur endurlausn af klafa for- tíðararinnar, undir ósigur hans og dauða, markar síðan atburðarás sög- unnar í meginþáttum. Hann gerist frjálslyndur, góðgerðasamur og útaus- andi og lætur jafnvel heillast af pönt- unarfélagshugsjón. Til nýrra átaka dregur á heimilinu, húsfreyja stendur með öðrum syni sínum móti byltingar- starfsemi bónda síns, samblástur er gerður gegn honum í sveitinni til þess að svipta hann manna- og fjárforræði, en hann nær sér niðri með því að semja óhagstæða erfðaskrá, kaupir sér sprengiefni í kaupstaðnum til þess að ráða niðurlögum Nátttröllsins, hins skuggalega steingervings, sem glott hefur um aldir ofan við bæinn á Fossi, skaddar að vísu tröllið, en ferst sjálf- ur við tilraunina. 1 sögulok virðist vetr- armaðurinn Tosti helzt vita að fram- tíðinni: þessi miðaldra heimsborgari hefur fastnað sér vandalausa unglings- stúlku á heimilinu og hyggst að hefja búskap á eyðijörð. En samhliða þessari atburðarás fjall- ar sagan á mjög víðtækan hátt, í viss- um skilningi, um heimilislífið á Fossi. A þessu þrönga sviði, sveitabæ með nálægt 20 manns í heimili, fer fram mikið og flókið sjónarspil, þar sem allir þræðir virðast raktir frá og að einu og sama hnoða. Höf. sýnist loka sig inni á bænum, eins og í vísindalegri rannsóknarstofu, og skyggnast þar um allar gáttir, einkum þó með augum Tosta (fulltrúa síns, en ekki eftir- myndar !), og þarna framkvæmir hann einskonar hagkönnun á kynferðislífi heimilismanna í furðulega mörgum samböndum og tilbrigðum. Hann einangrar þetta rannsóknarefni sitt svo kunnáttulega, að lesandinn kynn- ist naumast öðru á heimilinu. Ekki er heldur hægt að segja, að árang- urinn bregðist, því að auk þess sem margt er að sjálfsögðu skarp- lega athugað um innri rök þess- ara mála, er fjöldi fyrirbrigðanna ó- venjulega tilkomumikill: ástavelta heimilisins þennan vetrartíma nemur eigi færri en 20—30 tilfellum í ýmsum myndum, þegar öll kurl, smá og stór, koma til grafar. Nú kynni einhver að spyrja, hvort þetta segði ekki nokkurn- veginn greinilega til um úrlausnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.