Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 4

Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 4
2 HELGAFELL illa er að þjóðinni búið í þessu efni, að stór hluti hennar hefur aldrei litið myndlistarverk augum á æfi sinni. Ur þessu verður að bæta — og það er hægt að bæta ór því, að minnsta kosti í fjölmennustu byggðarlögum, með góðum vilja íbúanna og stuðningi af hendi listasafns ríkisins. Og hór er tillaga, sem Helga- fell óskar að koma á framfæri: f öllum stærn kaupstöðum og öðru þóttbýli þarf áhugasamt fólk að taka höndum saman og stofna með sór menningarfólög, sem — meðal ann- ars — beiti sór fyrir því að koma upp listasafni, hvert í sínu byggðar- lagi. Sýslufólög og bæjarstjórnir mundu ekki geta skorazt undan að sjá slíku safni fyrir viðunandi húsnæði, sem þyrfti ekki í byrjun að vera öllu stærra en rífleg kennslustofa, en fjár til kaupa á listaverkum mætti afla með samskotum og ýmsum öðrum hætti. Ríki og sveitafólögum bæri að sjálfsögðu skylda til að hlynna að slíkri menningarviðleitni með nokkrum fjárframlögum og listamenn vorir mundu að sínu leyti telja sór veg að því að kynna þjóðinni list sína með því að stilla í hóf verði á þeim verkum sínum, sem þessi listasöfn almennings hefðu hug á að eign- ast. En stærsti og veigamesti stuðningurinn ætti þó að koma frá sjálfu listasafni ríkisins. Það er beinlínis hjákátlegt að fela þar fyrir almenningi fjölda af ágætum og athyglisverðum hstaverkum, sem safmð skuldar þjóð sinni og hefur ekkert rúm fyrir á veggjum sínum. Það hggur í augum uppi að slík verk á að lána eða gefa þeim listasöfnum, sem upp kunna að rísa utan Reykjavíkur og aðstöðu hafa til að kynna þau almenningi. Þau listaverk, er þannig kæmust í umferð mættu að sjálfsögðu ekki vera neinir vanmetagripir og þyrftu ekki heldur að vera það. I mörgum til- fellum getur staðið svo á, að safnið eigi fjölda af athyglisverðum og ágæt- um listaverkum líkrar tegundar, og geti því hæglega sóð af einhverjum þeirra, sór að skaðlausu. En teldi safnið sór ekki fært, af einhverjum ástæðum, að gefa slík verk, gæti það engu að síður lánað þau og, ef til vill, látið þau ganga á milli utanbæjarsafnanna. Slík umferðalistasöfn tíðk- ast nú víða erlendis og þykir að þeim nnkil menningarkynning. * * * AÐ, undanförnu hefur hugur margra hneigzt á þá sveif að leggja alla byrði menningarlegrar forsjár á bak ríkisvaldinu. Við þessu væri ekkert að segja, ef menningarhneigð fólksins sjálfs biði ekki tjón við það. Sú virðist þó einatt raunin á, og því er í ofan greindri tillögu gert rað fyrir, að áhugamenn hafi veg og vanda af því brautryðjendastarfi, sem þar er minnzt á, leggi sjálfir nokkuð af mörkum og fái sem flesta til hðs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.