Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 15

Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 15
Jón Helgason: Hugleiðingar í handritasafni Erindi, flutt í Oslóar-háskóla 2. nóvember 1952 Þegar maður hefur varið, og ver ennþá, miklum hluta ævinnar í hand- ritasafni, hver verður þá hugsun manns? Eg ætla mér ekki að dveljast við leiðindaatvikin, þegar að því er spurt, hvort allt okkar grufl í fortíðinni sé ekki að'eins hnignunarfyrirbæri — þegar dregið er í efa, hvort ekki hefði í rauninni farið betur, ef eyðilegging og eldsvoði fyrri tíðar hefðu mátt sín meir — og þegar djöfulleg rödd hvíslar nianni í eyra, að mikill hluti þess, sem við staðhæfum í niðurstöðum forn- i'annsókna okkar, sé blátt áfram runa af smærri og stærri glappaskotum; því það dýpsta og innsta getum við aldrei nálgazt; úr því að við skiljum ekki meir en svo þá kynslóð, sem næst okkur leið, hvort við munum þá ekki miklu síður geta skilið það fólk, sem uppi var fyrir mörg hundruð eða jafnvel þúsund árum. Nei, við verðum að leggja til grundvallar þau atvik, þegar afstaðan er jákvæð; þegar litið er til fornritanna sem verðmætra kjörgripa, ríkra af heimildum, sem nauðsynlegt sé að gera aðgengileg fyrir þann, sem fjarri er, fyrir vísindin og menninguna — og þegar bækurnar í hillunum hrópa til þeirra, sem dveljast meðal þeirra, næstum svo lieyra má: takið okkur, gerið okkur heyrinkunnar, skýrið okkur, látið okkur verða lesnar! Á slíkum stundum er ánægjulegt að vera ungur að árum, sjá framundan langan starfsdag; með aldrinum verður manni það ljósara með hverjum degi, hversu fátt hverjum einstökum tekst að öðlast af því, sem lionum eða henni fannst einhverju sinni standa vonir til eða vera möguleiki á. En svo ég hagi ekki orðum mínum einvörðungu hlutlægt, vil ég taka það fram, sem varla getur verið óljóst nokkrum viðstöddum, að ég hefi í huga Árna Magnússonar-safnið í Kaupmannahöfn og þau verkefni, sem þar híða úrlausnar. í því safni fyrirfinnst meiriparturinn af miðaldabókmennt- um Noregs og Islands, en að sjálfsögðu er þar aðeins um að ræða þegar takmarkaða heild, í þeim skilningi, að það á uppruna sinn einum einstökum Wanni að þakka. Vitaskuld er, að handritin þar verða einatt að notast með hliðsjón af liandritum í öðrum söfnum. En einnig er mögulegt að hagnýta handritin utan safnsins, ef ekki frumritin sjálf, þá a. m. k. ljósprentanir, sem á ýmsan hátt ættu að geta komið í þeirra stað. Með nútíma tækni ætti slíkt að vera hægt. Þegar út- Safuflokkur Munksgaards, Corpus Codieum Islandicorum Medii Ævi, kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.