Helgafell - 01.04.1954, Page 23

Helgafell - 01.04.1954, Page 23
Pamphilus [Latneska ástakvæðið Pampilus — eða Pamphilus de Amor eins og það er stundum nefnt — er talið vera ort á ofanverðri 12. öld. Allt er á huldu um höfund þess. Kvæðið naut snemma mikilla vinsælda, og var því snarað á ýmissar þjóðtungur, svo sem ítölsku, frönsku og norrænu. Norræna þýðingin mun vera frá fyrri hluta 13. aldar, og benda líkur til þess, að hún sé gerð í Noregi. Er ekki ósennilegt, að hún stafi frá bókmenntaáhuga Hákon- ar gamla, en hann lét norræna nokkrar bækur, eins og alkunnugt er. Þýðingin er varðveitt 1 einu handriti, og geymt í háskólabókasafninu í Uppsölum. Niðurlag vantar í liand- ntið, en frumkvæðinu lýkur á þann veg, að Pamphilus fær meyjarinnar með fulltingi kerlingar Þýðingin hefur tvívegis verið gefin út, fyrst af E. Kölbing í tímaritinu „Germania ‘ XXIII. bindi 1878, og síðar af Ludvig Emil Olsen í ritgerðum norska vísindafélagsins 1940. Utgáfa Olsens er forkunnar vönduð, ljósprentun af handriti og stafréttur texti. Hér er því farið eftir þeirri útgáfu, og eru eftirtaldar breytingar gerðar: Stafsetning er færð til nú- timahorfs, nöfnum pesóna skotið inn á viðeigandi stöðum og örfá auðsæileg pennaglöp eru leiðrétt. ] Hermann Pálsson. PAMPHILUS: ,,Eg em særður, og ber eg gaflak undir hjarta mínu. Sár og harmur vex mér jafnan, og ei dirfumst eg að segja nafn höggvanda, og ei lætur sjálft sár sýnast. Því vænti eg þar meira háska mínum skaða, og engi lækning mun gera heilsu hjálp. Hverja götu skal eg bezta grípa, eða hvað skal eg til taka? Hvergi má eg öruggur fara. Eg segi til meina minna, og er sök til hin réttasta. Gnótt er eigi ráðs mér, sem þeim er mart er að meini. Þörf gerir margs að freista, og vél hjálpar oft sínum drottni. En mitt sár birtir sig með réttri skipan, hvílíkt það er eða hvaðan það kom,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.