Helgafell - 01.04.1954, Page 46

Helgafell - 01.04.1954, Page 46
44 HELGAFELL En þegar nútímamaður, með þekkingu á list Thorvaldsens, heldur því blákalt fram, að myndhöggvarinn hafi ekki, svo séð verð'i, borið neinn sér- stakan ræktarhug í brjósti til föður síns, eða að minnsta kosti aldrei látið þær tilfinningar í ljós, þá hlýtur mjög að reyna á langþol sögufróðra manna, sem betur vita. Slík staðhæfing er nefnilega ekki einvörð'ungu sögufölsun eða afskræming sannfræðilegra heimilda, heldur óbein árás á manngerð Bertels Thorvaldsens, hvort tveggja að sjálfsögðu til komið fvrir það, að menn hafa vanrækt að tileinka sér nægilega tiltækar heimildir að ævisögu listamannsins. En það er satt — hér kemur fleira til greina en hin beinu sögulegu gögn. Fyrsti ævisöguritari Thorvaldsens, Thiele, hefur frá fyrstu dregið' upp alranga mynd af föður hans, Gottskálki, einvörðungu vegna þess, að mannþekking hans hrökk ekki til andspænis hinum stórbrotnu Jínum í skapgerð hans og harmsögulegum örlögum. Sem sálgreiningarfvrirbrigði er Gottskálk sýnu merkilegi-i en sonurinn, hinn geníali listamaður. En slík staðreynd stríðir engan veginn gegn því, að hann sé látinn njóta sann- mælis um sonarlega ræktarsemi. Og með því, að enginn hefur enn orðið' til þess hér í Danmörku að gera sambandi þeirra feðganna viðhlítandi skil, vonast ég til þess að geta veitt liinum danska landa mínum endanlega upp- reisn í þessu tilliti — og lesandanum jafnframt nokkrar upplýsingar á stangli, sem honum séu nýstárlegar. Þetta ættarsamband er í órjúfandi tengslum við það land, sem Gott- skálk Þorvaldsson kom frá, og það er þar, sem vér verðum að hefja frá- sögnina. Ættartala Gottskálks Þorvaldssonar er í fullkomnasta lagi. Sjálft skírn- arnafnið', Gottskálk, er komið inn í ættina á fimmtándu öld, frá einum voldugasta biskui)i fslands, sem sjálfur var af norskum aðalsættum. Allt fram á 1(5. og 17. öld sátu forfeður Gottskálks í báðar ættir tignustu embætti landsins. Þessi staðreynd, að Gottskálk var af háum ættum, er revndar kunn öllum dönskum æHsagnriturum Thonutldsens. En hitt hafa þeir ekki getað skilið, hvers vegna hinni tignu ætt hafði í skjótri svipan hrakað svo mjög, að afi Bertels var til knúður að veðsetja hluta af óðali sínu til þess að geta sent tvo sonu sína til handiðnaðarnáms í Kaupmannahöfn. En þetta er engin gáta. Allar gamlar og auðugar ættir á íslandi voru, á átjándu öld, ofurseldar þessari sömu fátækt. Svo gersandega hafði hin konunglega danska einokunarverzlun rúið þjóðina á hálfri annarri öld og sópað öllum verðmætum út úr landinu. Þó að' afi Bertels, séra Þorvaldur Gottskálksson, væri prestur, þá var hann einnig meistari í timbursmíð. Hann stóð sjálfur fyrir byggingu sinnar eigin kirkju að Miklabæ, sem var frumlegust allra íslenzkra kirkna að byggingarstíl. Hún stóð óhögguð fram til 1841. Gottskálk fór 17 ára gamall til Kaupmannahafnar, árið 1757. Hann virðist fyrst liafa gefið sig að steinsmíði. Að minnsta kosti er hann í elztu íslenzkum heimildum nefndur steinhöggvari. En áðúr hafði hann samt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.