Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 53

Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 53
BERTEL TORVALDSEN OG FAÐIR HANS 51 „Ef ég skyldi í síðasta bréfi mínu hafa verið helzt til óspar á þung orð, vildi ég biðjast þess, að þú feldir þau undir klæðafaldi kærleikans. Þú getur gert þér í hugarlund, hvernig mér var innan brjósts þegar ég kom í Vartov og átti að vera innan um tóma halta menn og blinda, málleysingja og alls konar kriplinga. Ég vissi naumast sjálfur, hvað' ég skrifaði í bræði minni“. Hann ber líka Thorvaldsen kveðju frá Monrad etatsráði: „Ég hef talað við hann í dag. En vinir þínir skulu ekki geta sagt, að ég hafi troðið þeim um tær“. Og — síðast alls er það neyð hans og stolt, sem hrópar til himinsins í þessum lokaorðúm: „Guð geji mér annað tveggja, dauða eða brauð!“ Hálfu ári síðar skrifar Thorvaldsen enn bréf til Abildgárds, þar sem hann segir meðal annars: „Þökk, kæri herra jústitsráð, fyrir alla góðvild, auðsýnda föður minum, sem mér er engu síður kœr en umhyggja sú, er þér hajið borið jyrir minni eigin veljerð". En nú líður að lolcum í Vartovhæli. Fjórum mánuðum síðar er Gott- skálk Þorvaldsson allur. Hann deyr, 66 ára gamall, 24. október 1806. Og aðeins ári seinna — er fjárhagsáhyggjum Thorvaldsens lokið. En sonarlegri rækt hans var ekki lokið. Þegar Thorvaldsen sá loks aftur fæðingarbæ sinn árið 1819, þá löngu heimsfrægur maður, var tekið á móti honum með konunglegum hátíða- höldum, þar sem landar föður hans buð'u hann einnig velkominn heim — af Islands hálfu. Það mun og sennilega hafa verið eftir heimkomuna til Danmerkur, að hann einsetti sér fyrst að Ijúka því verki, sem hann ætlaði minningu föður síns til heiðurs í sambandi við það land, sem „hafði eftir- látið honum það nafn, er nú var haft yfir með svo mikilli virðingu um allan heim“, eins og ævisagnritari hans, Thiele, kemst að orði. Þetta verk var gjöf hans til íslands, skírnarfonturinn í dómkirkju Reykjavíkur. I endurminningum þeim, sem Thorvaldsen las Stampe baronsfrú fyrir, kemst hann svo að orði um þetta listaverk: „Hitt eintakið (af skírnarfont- mum frá Brahe Trolleborg) gerði ég handa Miklabæjar-kirkju á íslandi, og er á því sú breyting frá frumgerðinni, að rósakrans umvefur skírnarfatið. Eg gaj skímarjontinn þangað vegna áhuga míns jyrir jœðingarbœ jöður míns“. Skírnarfonturinn var ekki fullgerður fyrr en árið 1827. I íslenzku mán- aðarriti frá þeim tíma, Sunnanyóstinum, birtist nokkrum árum síðar ferða- bréf frá ungri íslenzkri stúlku, sem dvelur jólakvöldið 1827 með etatsráði Thorvaldsen og vinum hans í Róm. Þessi unga stúlka er Kristjana Briem, dóttir æskuvinar Thorvaldsens, og fræg fyrir fegurð sína. (Hún giftist síðar til Þýzkalands). í þessu heillandi ferð'abréfi til foreldranna getur hún síð- ustu verka Thorvaldsens og þeirra á meðal skírnarfontsins, sem hann ætli á næsta sumri að gefa íslandi. Það dróst þó í fimm ár að senda hann til Kaupmannahafnar. Þar var hann enn geymdur þegar Thorvaldsen hvarf beim til Ivaupmannahafnar árið 1838, og tók þá meistarinn sjálfur sig fram uiu það að fá hann sendan af stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.