Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 83

Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 83
NOKKUR ATRIÐI ÚR GlSLA SÖGU SURSSONAR 81 ríðandi móti þeim frá Haukadal al- fara leið; mundi hann hafa ljóstrað upp leyndarmálinu. — Árbækur hins íslenzka fornleifa- félags, sem útgefandi vitnar til í for- niálanum, hefi ég ekki við hendina. En faðir minn, Ólafur Guðbjartur Jónsson, sem þá var um það bil að taka við búskap í Haukadal, og mun hafa aðstoðað Sigurð Vigfússon við uppgröftinn, sagði: „Sigurður kom niður í skála Gísla, fjósið í Sæbóli; hitti alveg á grafreit Vésteins, en fann aldrei legstað Þorgríms. Mun alltaf hafa leitað of ofarlega í holtið.“ Þetta er sennilegt; hafa fleiri flask- að á því, en Sigurður. Ég hygg, að Þorgrímur hafi verið heygður inn í holtið innst og neðst, en ekki ofan í það. Meðal annars má benda á þetta: jjGísli gengr til óssins ok tekr upp stein einn, svá mikinn sem bjarg Væri, ok leggr í skipit-----“ Slíkan stein ber enginn upp á Árholt. Sem daemi má nefna, að reiðgatan upp úr Jalnum, lá alla tíð utan 1 Þorgríms- haug, er komið var yfir vaðið á ánni; Þótti of bratt að ríða allan brattann. °g er brúin var lögð nokkru ofar, Þurfti mikla uppfyllingu og jarðrask til að fá hæfilegan halla á akbraut- lna, sem lögð er á syðri jaðri Árholts. V. Ornefnið Koltur kemur ekki fyrir 1 Gísla sögu, en stendur að öðru leyti 1 svo nánum tengslum við sögustað- lna, eins og áður er sýnt, að fram hjá því verður ekki gengið. Mér vit- arilega er það nú hvergi til á íslandi, nema 1 Haukadal. í Færeyjum aftur u móti er það ekki talið óalgengt. anga má út frá því sem gefnu, að Puð sé jafn gamalt íslands byggð. Dr. innur Jónsson telur það þýða „land, þar sem skiptast á hólar og dældir“. Þetta á ágætlega við Koltursdal og Kolturshom. Koltur heimar í daln- um, þar sem Orrastaðir voru áður, mun vera nýrri nafngift. Þar er og Koltnalækur og Koltnabali; fimm örnefni allt. En hvers kyns er nafn- orðið? Þar skiptir í tvö, ef ekki þrjú horn. Ég er fæddur og uppalinn í Haukadal og heyrði ég þrjú síðast- töldu örnefnin aldrei öðruvísi viðhöfð í mæltu máli, en í kvenkyni í fleir- tölu, og svo er það enn í dag: „Farðu fram í Kolturnar, drengur minn, og stuggaðu ánum upp á Lambadalinn." Samsetningin: Koltnabali og Koltna- lækur ber það með sér. Öðru máli gegnir með samsetninguna Kolturs- dalur og Kolturshorn. Þar er beyg- ingin sterk, r-ið stofnlægt og kven- kyn útilokað. Þessi orðmynd er upp- runalegri, og ætti orðið þá annað hvort að vera karlkyns(?) eða hvor- ugkyns. Ég ætla hið síðasttalda rétt- ast vera og orðið beygjast eins og offur, koffur og hreiður. Þótt bil sé á milli í tíma og rúmi, liggja sömu hugtengdir til grundvall- ar óskeikulli staðháttarlýsingu sögu- ritara Gísla sögu Súrssonar í Hauka- dal og hinni alkunnu vísu Stephans G. Stephanssonar: Ég sk.il, hvl vort heimaland hjartfólgnast er: öll höppin og ólániS þaS, sem œttkvlsl þín beiS, rifjar upp fyrir þér hver árhvammur, fjallströnd og VaS. Og þaS er sem holtin sjálf hleypi í mann þrótt, þar hreystiraun einhver var drýgS, og svo erí sem mold sú sé manni þó skyld, sem mœSrum og feSrum er vígS. Það er og verður rétt skilgreining á sönnu Íslendings eðli. Ólafur Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.