Helgafell - 01.04.1954, Page 85

Helgafell - 01.04.1954, Page 85
BÓKMENNTABREF FRÁ PARÍS 83 ég fátt eitt hafa verið skrifað átak- anlegar um hin hryllilegu örlög Gyð- inganna, sem áttu sér þar dauðann vísan, og um sársaukafulla kennd vanmáttugrar meðaumkvunar þeirra manna, sem urðu vottar að slíkum harmkvælum. Já, það er engum efa bundið, að árið 1953 hlaut sá maður verðlaunin, sem öllum betur hafði unnið til þeirra, og það er alveg óhætt að óska hinum tíu félögum Goncourt-akademíunnar til ham- ingju. pEMINA-VERÐLAUNIN eru í hönd- A um úthlutunarráðs, sem skipað er tólf kvenrithöfundum. Val þeirra er þó ekki bundið við þær bækur einar, sem konur hafa ritað. Að þessu sinni hlaut verðlaunin ung rússnesk kona, Zoé Oldenbourg. Faðir hennar er þekktur sagnfræðingur og afi hennar var forstöðumaður Vísindaakademí- unnar í St. Pétursborg. Hún er fædd í þeirri borg, — sem þá hét Petrograd —■ árið 1916, en kom til Parísar 1925. Þó hún sé gift kona og tveggja barna móðir, lítur hún ennþá út eins og óttaslegin lítil stúlka. Verðlaunabók hennar, La pierre angulaire, (Homsteinninn), er sagn- fræðileg skáldsaga frá miðöldunum. Margir hafa rætt um áhrif frá Walter Scott í sambandi við hana, en slíkt er gripið úr lausu lofti. Hún hefur rann- sakað gaumgæfilega lénstímabilið, en það, sem hún tók sér fyrir hend- ur, var engu að síður að skrifa skáld- sögu, sem hefði aðra og almennari þýðingu en þá að vera sannfræðileg tímabilslýsing. Saga hennar er mjög athyglisverð og skrifuð af miklum gáfum, en skortir nokkuð á um snyrti- legan stíl. Zoé Oldenbourg liggur mik- ið á hjarta; hún verður að læra þá list að segja frá því. Hér er ekki rúm til að greina frá Renaudot-verðlaununum. Það eru blaðamenn, sem veita þessi verðlaun meðan þeir bíða eftir úrskurði Gon- court-akademíunnar. Að þessu sinni völdu þeir bók Celíu Bertin, La der- niére innocence (Síðasta sakleysið). Celia Bertin hefir til að bera töfrandi þokka og miklar gáfur; stíllinn minn- ir á skáldsögur Colette. Hún á heima í Saint-Paul de Vence, þorpi í Suður- Frakklandi og gefur þar út tímaritið Roman. Hún er dugandi gagnrýnandi engu síður en mjög kvenlegur skáld- sagnahöfundur. Það má því fullyrða, að blaðamennirnir hafi einnig verið heppnir í vali sínu. Og víst er um það: Ársins 1953 mun lengi verða get- ið í Frakklandi fyrir óvenjulega upp- skeru góðra bókmennta. „The New York Times Book Review“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.