Helgafell - 01.04.1954, Side 103

Helgafell - 01.04.1954, Side 103
LISTIR 101 um ára bil, Ingvar í London, Gnð- mundur í París og Gisli í Ziirich. Gísli er sá eini þeirra, sem áður hefur látið til sín heyra á sjálfstæðum tónleikum, en síðan eru liðin tvö ár. Þess var beðið með' eftirvæntingu að heyra, hvaða framförum þessir ungu menn hefðu tekið, hvernig list þeirra og persónuleiki hefði mótazt í snertingu við heimsmenninguna og undir handleiðslu hinna ágætustu kennara, sem völ er á. Það er skemmst frá að segja, að' í því efni varð enginn fyrir vonbrigðum. Engri rýrð er kast- að á hina tvo, þótt sagt sé, að af þess- um þremur er Gísli mestur „virtuós“. Allir virðast þeir vera efni í trausta listameim, með þeirri virðingu fyrir listinni, sem slíkum er nauðsynleg, og staðgóða menntun að' bakhjarli. Að þeim er hinn mesti liðsauki í þeim fámenna hópi fslendinga, sem gert hefur tónlistina að köllun sinni og lífsstarfi. Velkomnir til starfs! Tvaer listakonur Mjög er nú rætt um stöðu konunn- ar í þjóðfélaginu, aðstöðu hennar til starfa utan heimilis og innan og þar fram eftir götum. Margt óviturlegt 01'ð hefur verið látið falla í þessum umræð’um og líka sitthvað spaklegt ttiælt. Hér hafa komið fram í vetur tvær listakonur, sem þrátt fyrir mjög ólík- ar starfsaðstæður hafa báðar sýnt, að þær standast alla samkeppni við bræður sína í listinni. Kannske er inn- þeirra í þessu máli eitt hið veiga- 'ttesta, sem enn hefur komið fram: að kemur sem sé í ljós, að það' hefur °kki úrslitaþýðingu, hvort listamað- ttrinn er karl eða kona, né heldur að jafnaði ytri aðstæður, ef hæfileikar, áræði og viljafesta er annars vegar. Það kom skýrt í Ijós á píanótón- leikum Jórunnar Við'ar, að hún hefur alla þessa hæfileika til að bera í rík- um mæli, og sannaði hún hér enn það, sem raunar var áður vitað, að hún er í hópi beztu píanóleikara okkar. Sér- stök ánægja var að heyra liana leika á þessum tónleikum hið fagra og svipmikla píanóverk Schumanns, „Kreisleriana“, sem luín flutti af eld- móði og skaphita. Guðrún A. Símonar á orðið' langan námsferil að baki, en jafnan hefur Reykvíkingum gefizt kostur á að fylgjast með framförum hennar og þroska, því tónleikar hennar hér eru þegar orðnir margir. Hún hefur sýni- lega stundað nám sitt með mikilli al- vöru og skyldurækni, enda hefur hún verið í stöðugri framför, og aldrei meiri en nú síðasta árið'. A tónleikum sínum í vetur kom hún fram sem full- þroskuð listakona, mjög vel skóluð tæknilega og með öryggi og myndug- leik í meðferð viðf«ngsefnanna. Sinfóníutónleikar Þrír stjórnendur hafa komið fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinn- ar það sem af er þessu ári. Þeir Ró- bert Abraham Ottósson og Olav Kiel- land hafa stjórnað þrennum tónleik- um hvor og brezki hljómsveitarstjór- inn Eugene Goossens einum. Eimm einleikarar hafa látið til sín heyra á þessum tónleikum og einn einsöngv- ari. Má því segja, að talsverð reisn hafi verið yfir starfi hljómsveitarinn- ar, enda þótt ýmsir mundu hafa kos- ið nokkru meiri fjölbreytni í verk- efnavali hennar. Þess verð'ur að vísu ekki krafizt til lengdar, að hljómsveit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.