Helgafell - 01.04.1954, Síða 105

Helgafell - 01.04.1954, Síða 105
LISTIR 103 mikið gagn af að starfa um hríð með öðrum hljómsveitum, þar sem starfs- svið væri víðara og starfsemi fjöl- breyttari, og er vonandi, að honum gefist færi á slíku, áður en langt um h'ður. Flutningur hans m. a. á „Læri- sveini galdrameistarans“ og „Vorsin- fóníunni“ má teljast til afreka, og niun verða meðal hins minnisstæð- asta frá þessu starfsári hljómsveitar- innar. -----o----- A fyrstu tónleikum Olavs Kielland lék Árni Kristjánsson einleik í píanó- konsertinum nr. 4 í G-dúr eftir Beet- hoven. Meðferð hans á þessu við- kvæma og vandasama einleikshlut- verki var með afbriðum glæsileg og hrífandi, mótuð af djúpum skilningi jafnt á verkinu í heild sem á hverju smáatriði þess. „Pastoral“-sinfónía Beethovens, sem einnig var flutt á þessum tónleikum, naut sín hins vegar ekki til fulls. Verkið í heild hlaut að’ gjalda hinnar þungu áherzlu, sem lögð var á margvísleg einstök atriði þess, °ö þau dramatísku áhrif, sem náðust ^aeð þessum hætti, urðu á kostnað þess yndisþokka, sem verkinu er eig- inlegur. Samskonar meðferð á sinfóníunni nr- 5 í e-moll eftir Tsehaikowsky, sem flutt var á næstu tónleiknm Kiellands, undirstrikaði hins vegar á áhrifamik- hátt þau innri átök, sem í verk- 111,1 felast. Skáldleg innsýn stjórnand- ans og rómantískur tilfinningahiti hans naut sín hér til fnllnustu. Sömu eigmleikar settu svip sinn á túlkun hans á „Karneval í Röm“ eftir Berlioz, en nægðu þó naumast til að blása sannfærandi lífskrafti í þessa losara- ^egn tónsmíð. Á þe ssum tónleikum lék Linar Vigfússon cellókonsert nr. 1 í a-moll eftir Saint-Saens, og er það í fyrsta skipti sem hann kemur fram sem einleikari á sinfóníutónleikum. Þetta afarvel gerða en þó heldur létt- væga verk var prýðilega flutt, og skil- aði einleikarinn sínu erfiða hlutverki með sérstökum ágætum. Á síðustu tónleikum Kiellands lék Gísli Magnússon einleikshlutverkið í píanókonsertinum nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt. Gísli hafði nýlega sýnt á sjálf- stæðum tónleikum, að mikils mátti af honum vænta, en þó mun mörgum hafa komið á óvart með hvílíkum yf- irburðum hann lék sér að hinu marg- slungna tónaflúri Liszts. Hér er tví- mælalaust á ferðinni einn af allraefni- legustu yngri listamönnum okkar. Onnur viðfangsefni á þessum tónleik- um voru „Suite ancienne“ eftir Johan Halvorsen, vel unnið verk, sem sam- einar á skemmtilegan hátt. ýmis stíl- einkenni barok-tímans og anda norskra þjóðstefja, og fimmta sin- fónían eftir Beethoven. Túlkun stjórn- andans á sinfóníunni var mjög stór- fengleg og hrífandi og eins og verkið sjálft ofin mörgum þáttum viðkvæmni og brennandi ástríðna, örlagaþunga og baráttuhugs, og að lokum Ijóm- andi sigurgleði. Hefur Olav Kielland sjaldan sýnt betur en í þetta sinn, hvílíkur afburðastjórnandi hann er, þegar hann nýtur sín til fulls, og mun þessi flutningur hans á fimmtu sin- fóníu Beethovens lengi verða minnis- stæður. Sohlmans Musiklexikon Á árunum 1948—52 kom út í Sví- þjóð stærsta og vandaðasta handbók um tónlistarefni, sem nokkru sinni hefur verið gefin út á Norðurlöndum. Verk þetta, sem er í 4 bindum, alls um 2800 blaðsíður að stærð, nefnist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.