Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 124

Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 124
122 HELGAFELL Guðmundi Hagalín hafi oft tekizt vel, þá hefur honum aldrei tekizt betur en nú. 1 fyrsta bindi fjallar um bernsku höf- undar, en mikill hluti þess er um ætt- menn hans og sveitunga, stórmerk frá- sögn og fróðleg. Síðari b ndin eru un æskuárin fram til þess, er Guðmund- ur er.á heita fullorðinn maður, en hann mun hafa verið bráðþroska, eink- un andlega. Oll eru bindin á 8. hundr- að blaðsíður. Það er eðlilegt, að ýmsir mundu hyggja, að ólesnu máli, að hér væri um nokkrar málalengingar að ræða og óþarfa hjal. En því fer fjærri. í frá- sögninni er góður hraði, allt frá líð- andi straumi upp í fossaföll. Falleg- ur, athyglisverður og lifandi stíll. Aldrei verður vart endurtekninga né ,,dauðra“ kafla, það sem frá er sagt er nær undantekningarlaust athyglis- vert. Hér er sagt frá fjölda fólks af margs konar skapgerð og frá merkilegu umhverfi. — Hagalín sýnir, htíaðan hann hefur hinn rammeflda kraft, sem mjög oft einkennir skáldskap hans. Það var heppilegt, að hann, sem átti í sér efniviðinn, ólst upp á áður nefndu blórraskeiði íslenzkrar menningar, áð- ur en hnignun hófst. Þá lásu unglingar og lærðu íslenzk fræði. Nú er afturför mikil og sorgleg, er fjöldi æskumanna veit ekkert eða lítið um fornbókmennt- ir eða þjóðleg fræði og skáldskap. Æskan eyðir tíma og gáfum í bíóferð- ir, hlustar á jass, reykir vindlinga og drekkur brennivín! Að undanteknu brennivíninu þekktist ekkert af þessum ófögnuði á æskuárum Guðmundar Hagalín, sízt í Arnarfirði undir Lokin- hömrum. Um aldamót þótti ósvinna og skömm að sjá ungling neyta áfengis eða reykja. Á stórum sveitaheimilum blómgaðist mennt og manndómur. Forn og ný íslenzk menning átti þar gróðurreit. Þar lærðu greindir ungling- ar að hugsa og síðar að rita og segja frá með snilldarbrag. Þetta þarf að vekja á ný og endurlífga, og hefur Guðr.undur lagt skerf til þess með ævisögu sinni. Okkar fagra mál gefur þeim tækifæri, sem kunna með að fara og lært hafa af sígildum fornrit- um, nýrri góðritum og tungu alþýð- unnar. Hinn vitri og glöggskyggni maður, sem nú hefur hlotið fulla lífs- reynslu, þekkir fólkið, sem hann er að lýsa, gerþekkir og landið, sem það lif- ir í, sjóinn, sem það fer um. Og hon- um tekst að koma þessari þekkingu til lesendanna. 1 þessu er fólginn leyndar- dómur góðrar söguritunar: Þekking á öðrum mönnum, samúð með þeim og ást á því, seoi um er fjallað, verkinu sjálfu. Allt þetta skín út úr sjálfsævi- sögu Guðrr.undar Hagalín. Ósjálfrátt lýsir hann sjálfum sér um leið. En með lýsingunni á öðrum og öðru gefur hann bezta lýsingu á sjálfum sér og við- horfum sínum til samtíðar og fortíðar. Auðvitað er hér að finna ágæta lýs- ingu á búnaðarháttum, siðum og venj- um og öllu daglegu lífi fólks á Vest- fjörðum á fyrstu tugum þessarar aldar, áður en hinar stórfenglegu breytingar hófust bæði í veraldlegum og andleg- um efnum. Að vísu voru framfarir hafnar á æskuárum höfundar, en stökk- breytingar vorra síðustu tím.a hófust ekki fyrr en eftir 1920 og mikið síðar, einkum úti á kjálkum lands. Hagalín er af gömlum , merkum ætt- um kominn, vestfirzkum, frá Lokin- hömrum og öðrum stórbýlum vestur þar, úr þeirri miklu frægu sveit, þar sem jörð angar undir reginfjöllum og hrikahömrum. Þar var góður skóli fyr' ir skáld og stórhuga menn. I þeim fhð' voru þeir báðir búsettir Hrafn Svein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.