Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 6

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 6
INNGANGUR RITSTJORA lögnm foreldra sinna, sem lent höfðu í þýskxun fangabúðum í heims- styrjöldinni síðari, glímir stöðugt við hluti og atvik í umhverfinu sem tákngera missi hans, þjáningu og skort og koma jafhframt aftur og aftur róti á tilfinningar og minningar sem hann hefur bælt. Högni heldur þH fram að í verkum Sebalds megi sjá skýr dæini um það hvernig kenning Freuds um bælingu birtist í meðferð einstaklinga á eigin minningum, en ekki síður hópa (til dæmis þjóða) og Högni endar grein sína á að varpa fram nokkrum spurningum um þau minni sem virðast í hávegmn höfð hjá Islendingum og móta sjálfsmynd þeirra. I grein sinni „Ottinn við sálina“ þallar Haukur Ingi Jónasson um bæl- ingu af öðru tagi, það er að segja þá sem birtist í afneitun læknisfræði og sálfræði á sálgreiningu. Haukur telur að þessi afneitun sé bagaleg. Hvað sem almennt megi segja um sálgreiningu þá auðgi hún aðferðaflóru læknisfræðinnar mjög og geðlæknar og sálfræðingar sein sniðgangi sál- greiningu fari því á mis við afar gagnlega og mikilvæga leið að sálarmein- um. Að áliti Hauks er það staðreynd um margvísleg geðræn áföll að fólk tekst ekki á við þann vanda sem lífið sjálft skapar því, hleypst burt undan vanda dulvitundarinnar eins og hann orðar það. En sé hægt að túlka geð- sjúkdóma að hluta á þennan hátt, sé ljóst að geðlæknisfræði geti ekki öðl- ast heildstæða sýn á geðrænan vanda nema með hjálp sálgreiningarinnar. Sigurður J. Grétarsson gerir grein fyrir hefðbundinni gagnrýni sálfræðinnar á aðferðir og nálgun sálgreiningarinnar í grein simii „Sál- greining og sálfræði á 20. öld“. Sigurður bendir á að það sé ekki rétt að sálfræðin hafi leitt sálgreiningu hjá sér eins og oft er haldið fram. Sál- fræðingar hafi þvert á móti gert tilraunir tdl að nálgast sálgreiningu út frá sínum forsendum og bendir á að áhrif sálgreiningar séu rnikil og víðtæk á hinum ýmsu sviðum sálfræðinnar. Hinsvegar hafi ákveðin grundvallar- atriði í kenningu Freuds ævinlega gert sálfræðingum erfitt fyrir að taka hana alvarlega sem sjálfstæða vísindakenningu. Sigurður heldur því fram að réttara sé að líta á sálgreiningu sem lífssýn eða almenna sýn á mann- inn en sem vísindakenningu. Slíkt sé á endanum sú skoðun á sálgreiningu sem eigi við best rök að styðjast. I greininni „Freud um siðmenningu og samfélag: Lestur í ljósi sam- tímaheimspeki" fjallar Jón Olafsson um tvö rit Freuds um þjóðfélagsmál sem komu út á árunum í kringum 1930 og ber saman við skrif Johns Dewey og fleiri heimspekinga á sama tíma. Jón heldur því fram að af- staða Freuds til heimspekinnar og hefðar hennar svipi mn margt til 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.